Já og hvað svo?

Það er nú svo sem gott og blessað þegar menn - náttúrunnendur- vilja vernda, en hvað svo, hvað verður þegar hann fellur frá? koma þá ef til vill gráðugir ættingjar sem öllu vilja breyta í gull og gullkálfa? Ef þetta vakir fyrir honum einlæglega vona ég að hann arfleiði náttúruverndarsamtök íslensk að jörðinni.  

 

d8c899fa0cb302bc0a59f46e3b014894e0a78cfc


mbl.is Ratcliffe vill vernda á Grímsstöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Við höfðum hér áður kerfi með ríkis jarðir, sem erfðist til ungukynslóðarinnar.

Muna að peningar eru bókhald.

Öll uppbygging á landsbyggðinni er góð, ef fólkið þarf að flytjast á milli svæða vegna hamfara.

Vonandi látum við Trump ekki vera á undan okkur við að yfirtaka peningaprentunina.

Við greiðum landareignirnar með peningabókhald, tryggt í einunum og enga vexti.

Við semjum við stóru löndin um að við megum kaupa 2% í útlöndum og útlönd 2% á Íslandi, sem hámark.

 000

Hér kemur smá sýnishorn af því hvernig löndin eru komin af stað við að finna lausnir til að glata ekki landinu sínu og öllum eignunum til útlendinga.

Ratclif­fe kaup­ir Grímsstaði á Fjöll­um, ekki vegna laxa, ekki vegna gæsa, ekki vegna norðurljósa. Hann keypti Grímsstaði, vegna þess að enginn Íslendingur gat keypt Grímsstaði. Ísland er komið á alþjóðlegan markað,

22.12.2016 | 21:30

000

U.S., EU Say – No --  To China Buying The World 

http://www.forbes.com/sites/gordonchang/2016/10/30/u-s-eu-say-no-to-china-buying-the-world/#1c1a0c0522b8

Regulators on both sides of the Atlantic, acting as if on cue, are moving to block acquisitions of local businesses by Chinese companies.

Það er gott að þið vekjið athyggli á því, að við getum vaknað upp við það að stórþjóð eigi allt landrými á Íslandi. Vinsamlega færið ykkur af landinun okkar, úr íbúðarhúsunum okkar og vinnustöðunum okkar. Þið getið bara farið í Þjóðgarðinn.

12.12.2016 | 10:06

Egilsstaðir, 25.12.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 25.12.2016 kl. 17:05

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þetta átti að vera efst í fyrri athugasemd. Tölvan er mjög hæg hjá mér, hálf frosin, og hlíðir mér varla.

Gleðileg jól og nýtt ár,  frú Ásthildur Cesil Þórðardóttir

000

Við höldum ekki Íslandi, landareignum, húseignum og atvinnufyrirtækjum, með því að hlusta á fagurgala.

Nú heyrist frá ungafólkinu, að eina leiðin til að fá jarðnæði, sé að gerast leiguliði hjá einhverjum útlendingi.

Þetta er mjög einfalt, Ríkið kaupir jarðirnar eftir mati og leigir með erfðarétti.

Ríkið kaupir betrumbætur á jörðinni, ef rétthafi þarf að skila jörðinni 

Egilsstaðir, 25.12.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 25.12.2016 kl. 17:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þennan fróðleik Jónas.  Ég veit að danir voru orðnir áhyggjufullir því þjóðverjar voru að kaupa upp alla sumarbústaði við sjávaesíðuna, þeir lokuðu svo fyrir aðgang heimamanna að ströndinni eins og þeir gátu.  Ég er ekki klár á hvernig þeir fóru að, en held að þeir hafi tekið fyrir þetta með lögum.  Við verðum að vera vel á verði með þessi mál.  Hér dugir ekkert kæruleysi né glýjur í augum um akammfenginn gróða.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2016 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022143

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband