31.1.2016 | 11:13
Jæja, komin í samband.
Þá er ég komin með internettengingu, það er notalegt. Þegar maður er búin að venja sig á þennan ósóma, er ekki aftur snúið.
Ég sit sem sagt hér í La Marína í sól og yndislegu veðri. Við Elli minn komum hingað síðatliðin laugardag fyrir viku, og höfum það fínt.
Við byrjuðum túrinn auðvitað í Njarðvík, hjá syni okkar og fjölskyldu, Bjössa og Marijana, hér er stóri strákurinn okkar hann Arnar Milos.
Og hér er Davíð Elías ömmustubbur.
Hann elskar ömmu í kúlu.
Flottir stubbar.
Þrengsli í eldhúsinu allir að elda mat.
Um að gera að hjálpast að, einbeitingin leynir sér ekki.
Úlfurinn kíkti við, hann var að keppa í mælskukeppni á Laugavatni.
Ykkar einlæg
Svo var förinni haldið áfram, flugum til Gattvick, þar biðum við í 5 kl. og fórum svo þaðan til Alecanti.
Beðið á fugvellinum. Rauðvíndglasið aldrei langt í burtu frá kerlingunni
Þessi elskulegu hjón sóttu okkur á flugvöllinn, Elín Þóra og Jón Gunnarsson. Ómissandi félagsskapur.
Slakað á þó það sé erfitt fyrir suma.
Aðrir una sér vel með bók eða krossgátur.
Búin að fara á markaðinn og kaupa gotterí.
Já þessi mynd þarfnast ekki útskýringar
Það getur maður keypt fimmlítra rauðvín beint af kút, og ágætis rauðvín. hehehe
Hér eru hörkuduglegir strákar að gera stétt við húsið hans Nonna.
Meðan við Ella fórum á pubbarölt í Sankti Paula.
Nutum okkar í botn að ræða um fólkið okkar heima og fréttir af hinum og þessum ísfirðingi. Hér er ströndin, þau búa hér mestan part ársins Ella og Jón.
Þegar við komum aftur voru strákarnir búnir að steypa.
Eftir dásamlegan dag, buðu þau okkur svo út að borða á uppáhaldsveitingastaðinn sinn.
Elsku Nonni og Ella innilega takk fyrir okkur. Og eigið góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njótið vel elskur <3
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.1.2016 kl. 20:34
Takk Milla mín.l <3
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2016 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.