12. maí 2007.

Megi ţessi dagur verđa okkur öllum til heilla.  Verđur hann skráđur á spjöld sögunnar?  Ţađ er okkar val. 

Í dag ţann 12. maí eigum viđ möguleika á ţví ađ breyta kjörum okkar og daglegu lífi.  Ég held ađ viđ eigum raunverulega möguleika á ţví ađ segja upp ţeim herrum sem stjórnađ hafa landinu núna í 12 ár.

Ţessir herramenn eru dauđhrćddir í dag viđ ađ missa völdin.  Og ţađ er allt eins víst ađ ţeir láti ţađ bitna á okkur sem hafa talađ út, eftir kosningarnar hafi ţeir til ţess möguleika.  Ţađ virđist ţví miđur vera svo.  Ţađ sýnir saga undanfarin ár.  Hrćđsla fólks viđ ađ segja meiningu sína og jafnvel gefa upp hug sinn um hvađ ţađ ćtli ađ kjósa.   Eđa halda menn virkilega ađ nćr 40 % ţjóđarinnar sé í vafa ennţá hvađ ţeir ćtli ađ kjósa ?  Ég held ekki.

En ég ćtla ekki ađ vera međ leiđindi.  Ég óska ţess ađ niđurstađan í dag hver sem hún verđur, muni verđa okkur öllum til hagsbóta.  Ađ gćfan fylgi okkur og ég biđ allar vćttir landsins ađ gefa okkur skynsemi til ađ gera rétt. 

Ég tók fullt af flottum myndum í gćr.  Af torginu ţar sem mikiđ var um ađ vera, Samfylkingin var ađ grilla, ég tók mynd af Bryndísi minni Friđgeirs međ fangiđ fullt af rósum sem hún var ađ útbýtta, og ég tók myndir af Kristni H.  Ţar sem hann var ađ gefa mönnum í sođiđ fyrir Frjálslynda flokkinn.  Ég tók mynd af konunni hans henni Elsu Friđfinns ţar sem hún var ađ setja helíum í blöđrur og gefa litlum börnum.  Og ég tók myndir af öllum og var rosalega ánćgđ međ sjálfa mig, ţangađ til ég kom heim og ćtlađi ađ setja kubbinn í tölvuna.  Hann var nefnilega ţar ennţá síđan í fyrradag. Blush

Ţettar fallegu myndir geymi ég ţví bara í huganum.  Én ég lofa ađ ég skal hafa kubbinn í myndavélinni í dag.   Og setja hér inn myndir af ţví sem fyrir augu mín ber. 

Og ég segi bara megi ţessi dagur vera okkur öllum gleđilegur.  Hvar sem viđ stöndum í baráttunni.  Eđa eins og sagt er; Megi sá besti vinna.  Heart

Og svo auđvitađ gleđilegan Júróvísjóndag hehehe.... Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hafđu góđan dag Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.5.2007 kl. 11:08

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

fínar myndir hjá ţér

Hrönn Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Kristín Katla mín. Ég sendi ţér líka góđar óskir.

Já finnst ţér ekki Hrönn mín.   Ţessar hugarmyndir eru mjög flottar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2007 kl. 11:18

4 Smámynd: Merlin

Ćć óheppin varstu en eigđu góđan og skemmtilegann dag .. og kvöld

Merlin, 12.5.2007 kl. 11:40

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Merlín mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2007 kl. 11:55

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţú lýstir myndunum svo vel ađ ég sá ţetta allt fyrir mér    eigđu sem bestan dag og megi draumar ţínir rćtast.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 13:16

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Ásdís mín.  Og stórt knús til ţín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2007 kl. 13:39

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já í ţessu tilfelli voru myndir óţarfar, ég fann sumarlyktina á međan ég las.  Smútsj.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 13:59

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ćđi hehehehe.....

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2007 kl. 14:14

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Myndrćnn texti hjá ţér ţannig ađ ţú komst ţessu vel til skila  Eigđu góđan dag og kvöld og viđ vonum ađ nú taki viđ breytingar í Íslensku samfélagi til hagsbóta fyrir alla og ţá meina ég alla

Margrét St Hafsteinsdóttir, 12.5.2007 kl. 18:51

11 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Stjórnin fallin og fallegt lag vann júrovisjon, ekki frćiksjov....óska okkuröllum til hamingju

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.5.2007 kl. 23:39

12 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

vonandi fóru kosningarnar vel !

ljós til ţín cesil.

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.5.2007 kl. 05:58

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er sátt viđ Júróiđ, en ekki kosningarnar.  En ég tek ţví sem ađ höndum bar, og óska sigruvegurum til hamingju.  Viđ erum líka sigurvegarar í Frjálslynda flokknum, ţví viđ héldum okkar strikiđ ţó Margrét hafi reynt ađ setja skarđ í okkar rađir.  Hún má nú naga sig í handarbökin blessuni, ţví ef hún hefđi tekiđ bođi um ađ vera í fyrsta sćti suđur, ţá vćri hún á alţingi í dag. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.5.2007 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022144

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband