10.5.2007 | 22:30
Breytir þetta Evrovision.
Já ég yrði ekki hissa. Það hefur stundum komið fram að austru Evrópa væri að taka yfir Evrovision. Það sannaðist heldur betur í kvöld. Ég held að þjóðir vestur Evrópu hafi héðan í frá minni áhuga á að keppa. Við erum bara mannleg og það sem gerðist í kvöld undirstrikar þær raddir sem heyrst hafa alveg frá því að Selma tók þátt síðast að austantjaldsríkin séu hreinlega að taka keppnina yfir. Þessar raddir hafa orðið háværari síðan. Annað hvort dettur þetta upp fyrir, eða keppninni verður skipt í Austur og Vestur. Skrýtið að hugsa til þess með tilliti til kaldastríðsins. En það er næsta ljóst að hér eigast við ólíkir menningarheimar, og Vestur Evrópa sat í mörg á að keppninni ein. Man eftir kjánalegum sovétmönnum að taka þátt með óperusöng og slíku, sem aldrei var eitt né neitt. En núna allt í einu þá erum við sett til hliðar og engir komast að nema austurblokkin, með fullri virðingu.
Ég var svona að vona að við ættum sjens, af því að austurblokkinn hefur fært sig nær vestri hvað varðar tónlistina, þar er minna um þjóðernislega tónlist, meira um evrópskt og amerískt popp. En þeir virðast bara halda með sínum nó matter what.
Svona er þetta bara. Við sitjum eftir, og ekkert við því að gera. Ég var afskaplega ánægð með flutning Eiríks á íslenska laginu. Ég er svo sem ekkert voða svekkt, en ég sé bara að þetta getur ekki gengið. Eitthvað þarf að koma til nýtt, eða hún verður ekki söngvakeppni Evrópu heldur söngvakeppni AustuEvrópu ef fram heldur sem horfir. Þannig er nú það.
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
best væri að skipta þessari keppni í austur og vestur evrópukeppni, síðan taka tólf þjóðir frá hvorum hluta þátt í lokakeppni.
Hallgrímur Óli Helgason, 10.5.2007 kl. 22:34
Lýst ekki vel á það að fá dómara aftur en tel þó mikilvægt að henda núverandi kerfi og breyta þessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í þremur þrepum: Fyrst innanlands, svo svæðiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni með u.þ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svæði). Svæðiskeppnirnar yrðu þá eingöngu sýndar í þeim löndum sem eru innan þess og lokakeppnin yrði sú eina sem öll löndin fylgjast með. Breytingar eru mikilvægar á næstu árum svo að austurlandaþjóðirnar nauðgi þessu ekki ár eftir ár.
Geiri (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:38
Þetta er skrípaleikur,Eiríkur stóð sig frábærlega vel.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.5.2007 kl. 22:42
Það verða breytingar svo mikið er víst, "keppendur" frá gömlu vestur-evrópu hafi ekki efni á að leggja fé og fyrirhöfn í "keppni" þar sem þeir eiga enga möguleika, það er ljóst.
Benedikt Halldórsson, 10.5.2007 kl. 22:51
Það er nákvæmlega það. Menn eru ekki að leggja upp í kostnað þegar þeir vita að það er enginn sjens á að vinna.
Já ég er líka sammála Geira, það þarf að skipta þessari keppni upp, eða hreinlega bara hætta margir að vera með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 22:54
Já mér lýst líka vel á tillögu frá Hallgrími Óla að skipta keppninni upp í austur og vestur með ákveðnum fjölda frá hverjum hluta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 22:55
Það væri samt nær lagi að prófa að senda inn áhugaverð lög, án kjaftforra prímadonnuflytjenda, áður en farið er að dauðadæma keppnina.. Það hefur alltaf, og mun alltaf verða klíkuskapur í kringum stigagjöfina í júróvisjón, en sterkustu lögin eru vel yfir alla pólitík hafinn, sbr. finnsku ófreskjurnar í fyrra..
Björn Kr. Bragason, 10.5.2007 kl. 23:27
Já getur verið. Ég hef tekið þátt í að vera í dómnefnd í Júró. Það var mjög gaman, við vorum lokuð inni lungan úr deginum, fengum að fylgjast með generalprufu og horfa á myndböndin, svo fengum við þýðingar á lögunum. Þetta var meðan allir sungu á sínu tungumáli. Það var mjög skemmtilegt. Það er ef til vill úrelt, en væri ekki hægt að fara þangað aftur ? þ.e. eins og í Xfactor að hluti væri innhringingar og hluti væri dómnefnd í hverju landi fyrir sig ? Það myndi allavega minnka áhrif á þetta eins og núna er.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 23:31
Já ég held að þetta sé komið út í það að skipta þessu niður. Ég hreinlega skil ekki hvernig þetta gat farið svona....
Skafti Elíasson, 10.5.2007 kl. 23:40
Nákvæmlega ótrúlegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 23:42
já þetta er orðin skrípaleikur ég er orðin mjög pirruð yfir þessu Eiríkur gerði þetta vel það þarf að gera eitthvað í þessu sem fyrst.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.5.2007 kl. 23:59
Þetta er orðið hálf hallærislegt. Virkar svo vonlaust eitthvað. Breyta þessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 00:09
Já nema við tökum upp dómnefndir aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.