Kúlan heil aftur og innilega takk fyrir okkur.

Jæja gott fólk loksins er búið að gera við garðskálann minn.  Það gerði Elli minn, synir okkar þrír og fleiri lögðu hönd á plóg.  Mig langar til að þakka öllum hjálpsemina, styrkina og velvildina sem allstaðar var til staðar.  

IMG_9091

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svona leit þetta út í vor, hræðilega sorglegt.  

IMG_0007

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Missti allar stammrósirnar mínar, reðurtáknið var svarbrúnt og jukkann fór niður í rót, perutréð og nektarínan mín líka.  Þetta var svo ömurlegt. 

Þarna er búið að rífa restina af garðskálanum, Elli minn fékk Einar Halldórs með gröfu til að rífa restina, annað var ekki hægt. 

IMG_0208

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var byrjað á því að byggja upp á nýtt.  IMG_1263

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ingi Þór, Skafti og Bjössi komu allir og lögðu sitt af mörkum, Ingi í nokkrar vikur og  Skafti, og Bjössi yfir góða helgi. Jón tengdapabbi Báru minnar kom líka í heimsókn og fór að aðstoða Ella minn, Því þetta er ekki hægt að gera einn.

IMG_1266

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En það gleðilega við þetta allt var að með börnunum mínum komu barnabörnin, svo það var líf og fjör í kúlunni í sumar. laughing

IMG_1259

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og allir hjálpuðust að.  

IMG_1233

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einn vinur minn færði mér nokkra stóra þorska, og það var farið í að gera að, flaka, skera og hakka restina.   Börnin voru aldeilis kát með þetta. 

IMG_1217

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann er svolítið hissa blessaður að ung falleg stelpa skyldi kyssa hann beint á munninn. 

IMG_1215

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér voru allir að hjálpast að eins og ég sagði. 

IMG_1209

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi "róla" var sett upp og allir vildu auðvitað róla sér. 

IMG_1188

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér vor líka sjóræningjavalkyrjur.  

IMG_1177

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tilbúnar að bregða brandi. 

 

IMG_1178

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Blómastúlkur líka. 

IMG_1138

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verðandi múrari hahaha.. Hann er bara þriggja og hálfs þessi stubbur.

IMG_1117

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það var líf og fjör í kúlunni, þó garðskálinn hafi verið í kaldakoli.

IMG_0991

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann komst sjálfur upp á belginn, duglegur lítill pjakkur hann Jón Elli.

 

IMG_0964

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En verkið gengur vel. 

IMG_0904

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já hér voru allskonar furðudýr. 

IMG_0890

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Meira að segja spidermann kom til að róla sér. 

IMG_0877

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já rólan var vinsæl.  

IMG_0858

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En garðskálinn rís til himins.

IMG_0781

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lítill stubbur.

IMG_0775

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sólin líka.

IMG_0774

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Ásthildur Cesil.

IMG_0746

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það var fjör í kúlunni. 

IMG_0737

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og allt er þetta að koma aftur.

IMG_0696

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er að koma lag á þetta. 

IMG_0461

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sólveig Hulda í "skóginum" lóðinni við kúluna.

IMG_0454

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var svolítil spenna hvort allt gengi upp. Hér er verið að leggja lokahönd á grindina.

IMG_0452

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Evíta Cesil og Sólveig Hulda. 

IMG_0449

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svona þetta er alveg að koma.

IMG_0447

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú er eftir að setja glerið og policarbonatið á.

IMG_0431

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Cesiljarnar mínar, svo líkar, en samt svo ólíkar.  Báðar sterkar stelpur, en önnur er svona heimilisleg hin er meiri villimey <3

IMG_0429

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það þurfti mikið að spá í teikningarnar og velta fyrir sér næstu aðgerðum. +

IMG_0428

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigurjón kom líka oft í heimsókn. 

IMG_0271

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo Símon Dagur töffari. 

IMG_0257

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það þarf að huga að ýmsu.  

IMG_0253

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi elska er orðin sjötugur, en það er ekki að sjá, hann er algjör hetja í mínum augum <3

 

IMG_0206

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Margir komu í heimsókn hér er dóttir bestu vinkonu minnar Linda, sem kom hér með sínum manni til að hanna og vinna að leikskólalóð á Eyrarskjóli, ég mun segja betur frá því síðar.  Lík mömmu sinni þessi elska.

IMG_0189

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það er ekki alltaf friður og ró á heimili þar sem Svona margir krakkar eru, en það var yndælt að hafa þau öll, og ég vona að þau komi aftur næsta sumar því að fjölskyldan er það besta sem við eigum, og það nauðsynlegasta.  Mesta trygging hvers manns.  

IMG_0177

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En börnin hjálpuðu líka til, hér er Aron og Evíta að hjálpa afa.

IMG_0172

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er verið að skrúfa, já börn geta gert ýmislegt ef þeim er bara trúað fyrir hlutunum. 

IMG_0170

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er þessi elska mín.

 

IMG_0113

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jón Elli.

IMG_0160

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aron Máni töffari. 

IMG_0143

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

IMG_0115

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var margt brallað í kúlunni, hér er verið að halda tombólu og það var gott að geta losað sig við nokkrar svona styttur kiss

IMG_0104

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þau voru allt upp í 11 stykki hér í sumar, og amma algjörlega hamingjusöm.

IMG_0100

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já börnin voru svo dugleg.

IMG_0098

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Evíta og Símon. 

IMG_0057

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vígaleg í vinnunni. 

11828791_10204603447219149_6863291430031901150_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo nýji garðskálinn minn risinn og ég er svo glöð og hamingjusöm.  Bara innilega takk fyrir mig allir sem lögðu hönd á plóg.  Bæði drengirnir mínir allir sem lögðu hönd á plóg, elsku kallinn minn sem á heiðurinn af þessu öllu saman, þeir sem styrktu okkur og þeir sem sýndu okkur samúð og góðan velvilja, og þeir sem lánuðu okkur það sem þurfti á að halda, og þeir sem hjálpuðu okkur í vetur þegar ósköpin dundu yfir.  Það er gott að búa í góðu kærleiksríku samfélagi, en það verður það fyrst og fremst þegar við sjálf sköpum okkur það rými og kærleika.  

Og í kvöld kemur fallega góða fjölskyldan mín frá El Salvador í heimsókn og býður okkur í Bubusas El Salvadorskan mat sem ég elska.  Það gera þau í tilefni þess að garðskálinn er nú kominn í lag. 

IMG_9147

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Elsku yndæla fjölskyldan mín frá El Salvador við erum þvílíkt heppinn íslendingar að fá þau til okkar.  Það skulum við hafa í huga núna þegar allt er á hvolfi vegna flóttamannastraums.  Þetta er örugglega allt besta fólk, og þau eru einmitt að flýja vegna þess að þau vilja ekki vera í samfélagi öfgamanna.  Það skulum við endilega hafa í huga.  Og bjóðum sems flest þeirra velkominn til okkar.  

Eigið góðan dag elskurnar mína.  Ég er nýkomin heim frá Austurríki var að skila börnunum dóttur minnar og meðan ég dvaldi þar var þessi skelfilega uppákoma með flóttamennina sem voru látnir deyja drottni sínum í flutningabíl, sem reyndar var bara rétt hjá það sem ég var.  Næsta þorpi, sem var svona á stærð við Flateyri.  En þau dóu ekki til einskis, því austurríkismenn tóku verulega við sér og nú er mikil samúð í garð flóttafólks hjá almenningi þar rétt eins og hér.  

IMG_1968

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veislan að byrja, þau eru að halda upp á að kúlan er heil aftur þessar elskur. 

IMG_1970

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alejandra mín er ein af þessum flóttabörnum, en foreldrarnir þurftu að flýja mafíuna í El Salvador, þá var hún aðeins 6 ára.  

IMG_1973

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bubusar komið á borðið. Nammi namm.

IMG_1974

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýja flotta kúlan mín. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Áshildur og þvílíkur dugnaður í þínu fólki. Njóttu vel í Kúlunni.

Margrét (IP-tala skráð) 4.9.2015 kl. 23:22

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Margrét mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2015 kl. 00:56

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Elska þetta fólk, og elska barnabörnin mín, og ég hreinlega elska að vera partur af svona frábærri fjölskyldu  sem ég á. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2015 kl. 01:19

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mikið óskaplega er nú gott að allt skuli vera komið í gagnið.  Það kemur ekkert í staðinn fyrir það sem fór örin verða alltaf en með jákvæðninni þinni og þrautseigjunni verður allt bærilegt á ný.  Og eins og þú sagðir sjálf, þú átt stóra og góða fjölskyldu.

Jóhann Elíasson, 5.9.2015 kl. 13:47

5 identicon

Glæsileg er nýja kúlan ykkar Ásthildur mín og hjartanlega til hamingju með hana laughing 

Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2015 kl. 13:54

6 Smámynd: Ragnheiður

en hvað þetta er flott og mörg þörf orð sem þú skrifar.

Ragnheiður , 5.9.2015 kl. 17:26

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Jóhann minn, svo sannarlega það skiptir öllu máli. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2015 kl. 19:34

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Jóhanna Ósk mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2015 kl. 19:35

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Ragnheiður.  smile

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2015 kl. 19:35

10 identicon

Íja mín,til hamingju,Þvílíkur dugnaður!

Erla (IP-tala skráð) 6.9.2015 kl. 13:24

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Erla mín, þð var annað hvort að gefst upp eða láta vaða. Og ég vil ekki gefast uppö laughing

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2015 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 2020857

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband