Karlakórar, leiksýning, partý og lífiđ í kúlunni.

Ţetta er öđruvísi annatími hjá mér.  Fyrst var opnuđ sögusýning í Safnahúsinu á Ísafirđi vegna 50 ára afmćlis Litla Leikklúbbsins, frábćr sýning sem ţau Ómar Smári og Nína Ivanova settu upp, ţau sáu líka um afmćlisritiđ okkar, sem er afar fallegt og skemmtileg.

Íja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af mér og einum fyrrverandi formanni klúbbsins Gerđi Eđvarđsdóttur.

 

Síđan var konsert í kirkjunni okkar međ karlakór Rangeyinga og okkar mönnum í karlakórnum Erni, dásamleg stund og fagur söngur. 

5-IMG_8941

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flottir sunnlenskir bćnur og búaliđ í smalabúningunum eins og viđ hér köllum ţessa búninga laughing

Okkar menn sungu líka fyrir gestina.

8-IMG_8949

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég elska svona söng og mér ţykir svo vćnt um ţessa karla sérstaklega.  

6-IMG_8946

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En ţó Rangársýsla sé langt í burtu ţá vill svo til ađ í kórnum voru karlar út fjölskyldunni minni, Jón Ingi Guđmundsson tengdafađir Báru minnar og hér eru Hanna hin amman og Anna Gunna mágkona hennar, ţćr voru međ sínum mönnum hér međ kórnum. <3

7-IMG_8948

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ţessi er tekin sérstaklega fyrir Báru mína og ţau í Austurríki.  Flottar konur kiss

9-IMG_8954

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir konsertinn fór ég svo beint á sýningu Litla leikklúbbsins á leikritinu kallarđu ţetta leikrit!  Dásamlega skemmtilegt verk og auđvitađ var leikurum og leikstjóra vel fagnađ í lokinn,  en ţetta var síđasta sýningin og á eftir bauđ LL upp á ekta litla leikklúbbs partý eins og í gamla daga. 

10-IMG_8955

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

FLottur leikhópur. 

12-IMG_8958

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var tekiđ til viđ ađ skemmta sér af fullum krafti, hér er Laufey ađ pósa krúttsprengjan sem hún var og er enn.  Og svo Guđni Ásmund og Sigrún. 

En stjórn Litla Leikklúbbsins hafđi veg og vanda ađ ţessu öllu međ Höllu Sigurđar og Denna Steingrímin Rúnari Guđmundssyni í fararbroddi.  

13-IMG_8961

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigrún og Laufey, ég held svei mér ţá ađ viđ sem höfum tekiđ ţátt í ţessu nánast frá byrjun séum meira eins og fjölskylda frekar en félagar, svo náin vorum viđ og í krulli viđ eigiđ líf, og viđ erum miklu meira en bara félagar, sem betur fer eru margar vinnufúsar ungar hendur tilbúnar til ađ taka viđ og bera hróđur LL áfram. 

14-IMG_8962

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eintóm gleđi.

15-IMG_8964

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ţađ var bođiđ upp á veitingar, Hér má sjá Rögnu vert í Bolungarvík, Höllu formann og Hafsteinn heildsalan okkar og fremst er dóttur eins leikarnans hans Bjarka, en mér sýnist ađ fjölskyldur leikaranna hafi tekiđ mikin ţátt í ţví sem var ađ gerast og er bara frábćrt.

16-IMG_8967

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og allir voru orđnir svangir, svo ţađ var eins gott ađ fá sér í gogginn. smile

17-IMG_8968

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kata mín og Óli <3

18-IMG_8971

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ásthildur! sagđi Halla viđ mig, hvernig lýst ţér á ađ ráđa Halldór Kára sem leikstjóra? ég horfđi á hana smástund og sagđi svo; hann er harđur, og hann ţrćlarmanni út ţangađ til mađur getur varla meira, en hann er besti leikstjórinn sem ţú getur fengiđ. wink

19-IMG_9000

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er hún Eva dansţjálfari, en ţar sem ţetta var sakamálaleikrit međ söng og dansi ţurfti auđvitađ ađ ţjálfa dansinn. 

20-IMG_9011

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir öll formlegheitin rćđur og svoleiđis, en Magni fermingarbróđir minn og skólabróđir var veislustjóri, ţá tók viđ stanslaust fjör og dans.  Hér er hann Halli okkar međ gítarinn. 

21-IMG_9014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og einhver er ómissandi ţá er ţađ Gummi Hjalta, ţessi elska.  Hann stóđ ekki út úr hnefa ţegar hann vildi fá ađ syngja međ okkur hljómsveitinni á jólaböllunum í gamla daga, og hann er enn ađ. 

 

22-IMG_9019

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viđ eigum margar hćfileikaríkar söngkonur og ţessi skemmti okkur í gćr međ sínum fallega söng. 

24-IMG_9027

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér međ Óla er Stefán Örn Stefánsson "leikstjórinn" sem reif hár sitt og skegg yfir dreyfbýlistúttunum sem hann var ađ leikstýra í leikritinu. Svona myndi aldrei gerast fyrir sunnan. hahaha

25-IMG_9031

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er ein leikkonan "tryppiđ" sem gat ekki veriđ kyrr á sínum stađ og minnti okkur mjög mikiđ á  Laufey.  En ţađ var margt í ţessu leikriti sem minnti okkur á okkar upplifun af leikstússi úti á landi, til dćmis kom Sagan af Wasco oft upp í hugann af ýmsum ástćđum.  En ţar var leikstjórinn Helga Hjörvar, en ţýđandinn var eiginmađur hennar Úlfur Hjörvar og ţađ komu einmitt svona eitt og eitt blađ inn á ćfingar, en eins og "formađur leikhópsins" sagđi; ţađ gerir verkiđ bara meira spennandi ef viđ vitum ekki hver er morđinginn hahahaha

En núna sem ég skrifa ţetta niđur fylgist ég međ ţröstunum sem hamast viđ ađ fćra björg í bú.  Ţađ er ţeir eru ađ byggja sér hreiđur úti í garđskálanum mínum, ţví ţar er jú ţakiđ rofiđ, og ég get ekki sagt ţeim ađ ţegar viđ höfum til ţess tíma og fjármagn muni ţakiđ verđa endurbyggt, hvađ ţá ađ ég geti sagt ţeim ađ kötturinn sé hér og fylgist međ af áfergju.  Ţađ verđu bara ađ bíđa síns tíma. 

3-IMG_8939

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţeim finnst svo  notalegt ađ sitja og skođa sig um, en mesta ađdráttarafliđ er samt vínberin sem ekki voru týnd í haust, nú gera ţeir sér gott af klösunum sem reyndar eru ekki í sínu besta ástandi en allavega sćlgćti fyrir ţess orkubolta.

4-IMG_8940

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já lífiđ er dásamlegt. smile

26-IMG_9036

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţetta sem Ţröstur situr á er Jukkan mín sem var svo falleg en er nú hálf dauđ ef ekki alveg, vona samt ađ hún komist á skriđ í vor.  En ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ Ţröstur kallinn sé vannćrđur. 

27-IMG_9037

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og stendur eru ţessar elsku mesta lífiđ í kúlunni.  Og dásamlegt ađ fylgjast međ ţeim.  Og ef ykkur finnst ţetta umrćđa vćmin ţá er ţađ eingöngu vegna ţess ađ ég er á vćmnisstigi eftir gćrkvöldiđ ađ hitta svona marga af mínum gömlu vinum og svo ađ í kvöld ćtla ég ađ hitta nokkrar af mínum elskulegu Sokkabandssystrum og viđ ćtlum ađ borđa saman og skemmta okkur.  Ţannig ađ ... hvađ er ég ađ tala um vćmni?  Vćmni er fundinn upp af fólki sem ţolir ekki tilfinningar kiss

En svona er ţetta bara.  Takk elsku LL félagar nćr og fjćr og takk allir fyrir ađ vera til.  Ţađ eykur gildi lífsins ađ vita af svo mörgu vćnt um ţykjandi fólki ţá verđur heimurinn ţrátt fyrir allt betri en halda má eftir fréttum.  Eigiđ góđan dag elskurnar mínar ég er floginn á vit kćrleikans. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćl Ásthildur mín! Ţađ er fjör hjá ţér fugla og karlasöngur.Í ţví sambandi varđ mér hugsađ til frćnda eiginmanns míns,Eggerts Nílsen sem tók sig upp frá BNA.og flutti vestur međ sinni frú..Hann skyldi ţó ekki vera í kórnum,ţví alltaf er endurnýjun einhver í ţeim.- Aldeilis mikilfeng dagskrá vegna afmćlis leikklúbbsins. Til lukku međ hann.

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2015 kl. 01:36

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Eggert er í músik en ekki í karlakórnum samt, sonur hans er einn besti vinur ÚLfsins míns og hann er heimagangur á ţví heimili, enda nóg um söng og spilerí hjá ţeirri yndislegu fjölskyldu smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2015 kl. 10:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ja hérna ţađ var gaman,ţeim er ţá ekki í kot vísađ; Hitti ţau viđ útför móđur hans,sem var vinkona mín áđur en viđ urđum tengdar. En amma hans Rósbjörg Sigurđardóttir,var systir tengdaföđur míns Kristjáns Sigurjónssonar,ţau bjuggu á Hellissandi,já yndislegar  manneskjur.Ţannig var ađ langamma Eggerts missti manninn sinn á leiđ frá Bíldudal (ţar sem ţau bjuggu) -međ skipspappíra,sem gleymst höfđu. Hann varđ úti(blessuđ sé minning hans)ţá fluttu ţau til Hellissands,ţar sem Stefanía langamma hans gekk međ tengda pabba og giftist síđan aftur Sigurđi afa.--Ţađ hefur löngum veriđ harđbýlt á blessađa lsndinu okkar.Ţú mundir bera ţeim kveđju mína,ţótt Eggert ţurfi ađ hugsa sig um,en mađur minn var kallađur Diddi, Kristján Sigurjónsson. Hafiđ ţađ sem allra best og eigum gott sumar.

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2015 kl. 16:20

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessu fróđleik Helga mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2015 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband