Skrýtin hús en skemmtileg.

Öruvísi hús.

Byggingar viđ Dóná 001 Fallegur arkitektúr viđ Dóná.

Byggingar viđ Dóná 015 Orkuveituhúsiđ... nei T-húsiđ í vín skrifstofubyggingar.

Byggingar viđ Dóná 134 Viđ Stefansplatz í miđborg Vínar.

Byggingar viđ Dóná 518Pálmahúsiđ viđ höllu Maríu Theresu, Shönnbrunn.

Byggingar viđ Dóná 565Sćdýrasafniđ í Vín.  Ţetta var eitt af vopnabúrum Vínar í stríđinu og á ţessum eyrum voru loftvarnarbyssur. Ţađ voru 4 svona byggingar í Vín, en ţessi hefur veriđ best varđveitt.  Veggir byggingarinnar eru tveir og hálfur metri ađ ţykkt.

Góđur dagur í Vín 07 001Gasometer city.  Gastankar sem var breytt í íbúđir og verslunarmiđstöđ, hljómleikasali og allskonar. Margar frćgar hljómsveitir hafa spilađ í hljómleikasalnum, eins og Oasis, Susie Quadro, BoneyM. Alie Cooper svo einhverjir séu nefndir.

Myndir frá Vín og Slóveníu07 014Hundertwasser, er frćgur arkitekt, tré í borg var hans mottó.  Ţetta er alveg einstök bygging.  Hann teiknađi líka sorpeyđingarstöđ Vínarborgar.

Hanna Sól og fleiri jan.2007 010 Hmm hver vill búa ţarna hehehe.,

Svo ţiđ sjáiđ ađ ekki eru öll hús ferköntuđ og sum eru up side down.

Ţetta er líka flott.

Byggingar viđ Dóná 362

En allt er ţetta til gamans gert, ţegar mađur situr og hefur ekkert annađ ađ gera. 

Svo er nú ţađ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gaman ađ sjá ţetta. Ţađ er nánast eins og ţađ sé búiđ ađ hvolfa húsinu mínu á Djúpuvík ofan á Gráa klumpinn.

Vilborg Traustadóttir, 22.3.2007 kl. 01:04

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Heheh gaman ađ heyra ţađ Vilborg mín. Ţetta er sýning listamanns um draumin um hús. Annars er rafmagniđ ađ koma og fara hjá mér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 01:43

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćr myndasyrpa

Ég er svona sökker fyrir húsum. Get rölt endalaust um gamlar götur og skođađ hús, velt fyrir mér hvernig ţau eru ađ innan, hvernig lítur út fyrir innan gluggana?

Takk

Hrönn Sigurđardóttir, 22.3.2007 kl. 08:19

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er hćgt ađ skođa Hundertwasser safniđ ađ innan, ţar eru gólfin öll upp og niđur eftir rótum trjánna, og flísalagnirnar OH  MY GOD !!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 09:40

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţitt er tvímćlalaust ţađ flottasta.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 12:59

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jenný mín.  Ég er allavega rosalega ánćgđ međ húsiđ mitt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022144

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband