18.3.2007 | 16:11
Framtíðarlandið, Framtíðin og Landið okkar.
Ég er stoltur meðlimur í þessu félagi. Sem betur fer hættu þeir við að bjóða fram í kosningum, og héldu áfram að vera þverpólitísk samtök. Ég hefði orðið að ganga úr samtökunum ef þau hefðu orðið að pólitískum flokki.
En sem sagt þetta er gott og þarft, og ég segi bara áfram Andri Snær og félagar. Það þarf að hreyfa við okkur öllum, og bókin þín hefur haft bein áhrif á fólk sem ég þekki, og gjörbreytt lífsviðhorfum þeirra. Þó það væru bara þessir tveir sem ég þekki, þá er það afrek út af fyrir sig.
Hér færð þú rós í hnappagatið frá mér.
Framtíðarlandið kynnir sáttmála um framtíð Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það er rétt. En mér ofbýður þessi endalausa árás á okkar ástkæra land. Ég er viss um að við getum öll gert miklu betur en endalaus álver. Öll eggin í sömu körfuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2007 kl. 17:22
takk
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2007 kl. 17:53
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2007 kl. 17:59
Ég er líka stolt af því að vera einn af stofnendum..var á fundinum 17. júní og skráði mig í landið...eitt sem ég sakna og það er að mér berast aldrei nokkrar einustu upplýsingar í gegnum e mail..um hvað er á döfinni eða hver plönin eru. Mér hraus líka hugur við að Framtíðarlandið færi í framboð og er innilega glöð að það varð ekki af því. Við þurfum að eiga sterkt afl sem höfðar til allra hvar í flokki sem þeir standa...afl sem talar fyrir náttúru og mannfólk!!!!
Frábært!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.3.2007 kl. 18:53
Katrín mín færðu ekki email frá samtökunum ? Ég fær reglulega frá þeim póst. Hafðu endilega samband og gefðu þeim upp emailið þitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.