Langimangi og Soffía Karls.

Viltu koma međ mér á tónleika í kvöld, spurđi tengdadóttir mín.  Soffía Karls er ađ syngja.

Ha sagđi ég Soffía "Ţađ er draumur ađ dansa viđ dáta" Karlsdóttir ?  Nei sagđi tengdadóttir mín og hló, ţessi er ung og rosalega góđ söngkona.  Jú auđvitađ kem ég međ, sagđi ég, ekki neita ég góđu gamni.

Og mikiđ rétt ţarna var ţessi gullfallega stúlka, međ ţvílílka rödd, tók Aretu Franklín eins og ađ drekka vatn, Tinu Turner var líka gerđ góđ skil, og svo lög af hennar eigin diski.  Ţetta var alveg yndislegt.

t_news45f58916acdab

Í pásunni spurđi hún mig; ertu systir hennar Margrétar Áka ? Nei sagđi ég, en skrýtiđ ađ ţú skyldir spyrja.  Ég hitti hana nefnilega í haust, mér var bođiđ smáhlutverk í mynd sem var tekinn upp hérna, og í ţví atriđi lék Margrét Ákadóttir miđil.  Viđ fórum síđan út ađ skemmta okkur saman á Langamanga einmitt, ásamt Margréti Vilhjálms og fleira góđu gólki.  Ţćr komu síđan daginn eftir og viđ áttum huggulega stund í eldhúsinu hjá mér, og komumst ađ ţví ađ viđ vćrum örugglega andlegar systur.  Svo systur erum viđ líklega.

Svo keypti ég auđvitađ diskinn hennar, og fékk hann áritađan.

En ţetta var alveg frábćr skemmtun á Langamanga.

frontImg1

Gummi Hjalta, Halli og Haukur spiluđu og ţeir eru frábćrir hljómlistamenn, spila hvađ sem er, og Soffía söng međ ţeim allt kvöldiđ.  Sem sagt frábćr skemmtun. 

Ég segi nú bara takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú átt nú örugglega marga ţrćđi um lífsins heima Ásthildur mín. Sterka ţrćđi sem trosna trauđlega.  Ţarf ađ kynna mér ţessa stelpu. Er hún ađ vestan? Enn eitt eldfjalliđ. Svo segir fólk ađ ţađ sé engin elvirkni á vestfjörđum. Og víst segi ég!

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 13:19

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţessi stelpa kom frá Reykjavík.  Veit ekki hvađan hún er.  En ţađ er vel ţess virđi ađ fara og hlusta á hana syngja.  Ţví hún er frábćr sönkona. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2007 kl. 13:24

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jćja, allavega ţrífast eldföllin vel fyrir vestan.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2007 kl. 13:28

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hehehe

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2007 kl. 14:21

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţiđ hafiđ haft ţađ gott stelpurnar, hehe

Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2007 kl. 14:36

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ var rosalega skemmtilegt kvöld í gćr. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2007 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband