Tónleikar Tónlistarskólans á Ísafirđi, einn af nokkrum fyrir ţessi jól.

Ég fór á jólatónleika hjá Tónlistarskóla Ísafjarđar í Hömrum í gćr.  Ţetta er tónleikaröđ eins og er á hverju ári á ţessum tíma.  Í ţetta sinn voru ţađ söngvarar sem báru uppi tónleikana, ţar sem Úlfur er ađ lćra söng, ákváđum viđ ađ velja einmitt ţá tónleika.  Annars er afar notalegt ađ fara og hlusta á unga fólkiđ okkar sýna hvađ ţau eru ađ lćra, mörg hver ţeirra hafa síđan flogiđ um allan heiminn, međ sína músik og eru ađ gera góđa hluti, hér lćra ţau bćđi framkomu og hljóđfćraleik.

Sigríđur Ragnars hćtti sem skólastjóri í vor, og í hennar stađ kom Ingunn Sturludóttir, ein af okkar bestu söngkonum.  

IMG_4112

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Fyrst kom fram ung kona sem spilađi á klarinett, Hafdís Ólafsdótttir, hún lék We wish you ađ merry Christmas, međ undirleik kennarans síns Mate Maelekali.

IMG_4113
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Guđmunda Líf söng fyrir okkur Í bljúgri bćn og Rudolf the rednosed Reindeer.  
 
 
IMG_4114
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ţessi unga stúlka, Melkorka Ýr, söng Come again, og Nel cor piu non mi sento.
 
IMG_4116
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kristínu Hörpu er margt til lista lagt, eins og föđur hennar, hún er afar frambćrilegur píanóleikari og spilar á flest hljóđfćri eins og ekkert sé, hér syngur hún fyrir okkur Hvert örstutt spor, og It´s beginning to look like Christmas, undirleikari hennar er Pétur Örn Svavarson.

IMG_4117

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er ţađ Úlfurinn minn, hann söng Vegbúann og Hey Jude, međ félögum sínum Ragnari Óla og Ţormóđi Eiríkssyni, ţeir voru frábćrir allir ţrír.  Eru nú ţegar oft fengnir til ađ spila og skemmta bćjarbúum.

IMG_4118

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég var afar stolt af mínum. Heart

IMG_4120

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo presturinn Fjölnir og hann og Lúđvík kennari tóku saman međ tvíleik á bassa Menúett í g-moll eftir J.S. Back, frábćrlega skemmtileg útsetning.

IMG_4121

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi piltur er mjög góđur á píanóiđ og hér bćtir hann söng viđ, THE Christmassong í eigin útsetningu og Your song.  Einn sem ţorir og bara ansi góđur.

IMG_4122

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er ég ekki alveg viss, ţví einhverjir duttu út vegna veikinda, hér er Arnheiđur Steinţórsdóttir og syngur Caaaro mio ben og Í´ll be home for Christmas.  

IMG_4123

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sama hér, en ég held ađ ţessi unga dama heiti Ingibjörg Elín, og hér syngur hún Blítt er undir björkunum og Sebben crudele.

IMG_4124

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi unga dama er okkar sigurvegari í söngvakeppni framhaldsskólanna, Salóme Katrín, hún söng Satin Doll, og síđan međ undirleik Kristínu HÖrpu á píanó Hátíđ í bć. Flott stelpa.

IMG_4125

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi stúlka spilađi fyrir okkur á ţverflaugu, međ Hermanni Ása Falssyni, Meditation, úr óperunni Thaďs vonandi stafset ég ţetta rétt, yndislega flott lag.

IMG_4126

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţau sungu svo fyrir okkur Hvít jól allur sönghópurinn og svo yndislega lagiđ hennar Eivör Pálsdóttur Dansađu vindur.  

IMG_4127

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sannarlega yndisleg kvöldstund, ég vil bara ţakka ynnilega fyrir mig, ađ lokum stóđu svo allir upp og sungu Heims um ból.  Já ég held ađ jólastemningin sé ađ koma.  Heart 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta Ásthildur, ţetta voru virkilega skemmtilegir tónleikar. Sigríđur Salvarsdóttir söng ekki vegna veikinda, en ţetta er Arnheiđur Steinţórsdóttir sem söng á eftir honum Davíđ.

Helga Snorradóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2013 kl. 14:11

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ er gaman ađ sjá hvađ menngin er góđ á Isafyrđi Guđmuda Llif er frćnka mín barnabarn Samúels heitin bróđur míns,kveđja

Haraldur Haraldsson, 15.12.2013 kl. 16:59

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţetta Helga, laga ţađ strax, var ekki viss, máliđ er ađ ég ţarf helst ađ vita hverjir eru afi og amma til ađ tengja í dag.  Já ţetta voru afar góđir tónleikar, og ég er alltaf jafn glöđ ađ sjá hve unga fólkiđ okkar er glćsilegt og hefur góđa og fallega framkomu.

Gaman ađ heyra Haraldur minn, ţađ er sko enginn smá ćttbálkur sem fylgir Guđmundu hér á Ísafirđi, harđduglegt og gott fólk.   

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.12.2013 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 2020856

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband