11.11.2013 | 13:58
Hversu margir þurfa að deyja til að yfirvöld átti sig á hvar vandinn raunverulega liggur?
Það sem ég hef um þetta mál að segja, er þetta: https://www.facebook.com/asthildurcesil/posts/10202363634761387?comment_id=6611879&offset=0&total_comments=7¬if_t=share_comment
Er ekki komin tími til að fara að hugsa upp á nýtt um aðbúnað fanga? Það á ekki að setja fíkla í fangelsi, það á ekki að glæpavæða fólk sem hefur ánetjast fíkniefnum. Lögreglan hefur margt þarfara að gera en að eltast við hassneytendur, og hamprækt.
Reynið heldur að finna þá sem fjármagna innflutning á eitrinu. Það eru ekki burðardýrin, og ekki þeir sem neyta efnanna.
Það þarf að lögleiða neyslu veikari efna eins og kannabis.
Hér þarf að hugsa málin upp á nýtt og hætta að glæpavæða fólk sem hefur ánetjast fíkniefnum, þau eru fórnarlömb en ekki glæpamenn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammála þér Ásthildur.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.11.2013 kl. 09:10
Takk Ómar, já það þarf virkilega að skoða þessi mál upp á nýjan máta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.11.2013 kl. 11:22
Ef "gæslan" gæti notað sömu gleraugu við að stoppa innflutning á eiturbrasinu, sem hún notar við að hindra nauðsynlegar fiskveiðar, þá væri nú ástandið betra hjá mörgum.
En auðvitað eiga allir neytendur á Íslandi að sitja við sama borð, þegar kemur að neyslumálum. Hvítflibba-klíkan á ekki neinn einkarétt á vörum. Samkeppniseftirlitið ætti að fara í þetta þarfa neytenda-mál.
Lögleiðing veikari efna er eina lausnin. Það hefur verið sannreynt í öðrum löndum.Við þurfum ekki að finna upp hjólið í þeim efnum, frekar en öðrum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.11.2013 kl. 12:59
Mikið rétt Anna Sigríður. Það er nefnilega ekki sama hvort um er að ræða jón á götunni með núll komma eitthvað í vasa, eða fjármagn til risainnflutnings á allskonar efnum, þá er það Séra Jón sem má ekki hrófla við.
Og það er líka rétt það eiga allir að hafa sama rétt, og það á að refsa í samræmi við glæpinn en ekki eftir þjóðfélagsstöðu hvers og eins. Það er mikill misbrestur þar á.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.11.2013 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.