Er að hugsa um að bjóða ykkur í brúðkaupsferð til Kaupmannahafnar, það yljar í svona leiðinda veðri.

Veðrið í dag er hryssingslegt, ekkert mjög kalt en það er slydduskratti að stríða okkur hér.  Þá er bara notalegt að sitja inni og orna sér við minningar.  Eitt af því góða sem gerist líka er að þá heyri ég ekki í stórtæku vinnuvélunum sem eru að eyðileggja mitt Gálgahraun, Íslenskir aðalverktakar þar að verki líka.

En systursonur minn kvæntist í sumar yndislegri stúlku, og við systur ákváðum að fara allar saman til Danmerkur til að vera viðstaddar brúðkaupið. 

IMG_1677

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við gistum á hóteli á flugvellinum, fengum þar heljarstóra íbúð fyrir okkur þrjár. 

IMG_1681

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Elskuleg systir mín í blómahafi.  Þau hjón gáfu sér tíma til að sækja okkur á flugvöllinn og bjóða okkur í mat, þrátt fyrir annasemi við undirbúning brúðkaup sonarins. 

IMG_1682

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Við sátum þar í góðu yfirlæti eftir komuna til Köben, þau búa reyndar í Köge. Það var sólríkt og yndislegt veður.

IMG_1686

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og við systur nutum okkar vel allar fjórar.

IMG_1690

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Ragnar mágur snerist kring um okkur eins og við værum prinsessur.

IMG_1691

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já sannarlega kósý að hittast svona.

IMG_1697

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðguminn tilvonandi mættur til að hitta móðursystur sínar.  Hann er háttsettur í danska hernum, en tilvonandi eiginkona er þó enn háttsettari, þau hafa bæði þjónað í Afganistan og Írak og hlotið ótal viðurkenningar fyrir vaska framgöngu.

IMG_1701

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Og brúðurin tilvonandi Kira elskuleg og gullfalleg stúlka. 

IMG_1703

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allri fjölskyldunni finnst gaman að syngja, og það er alltaf stutt í gítarin hjá Ragnari mág. Synirnir eru svo allir afar liðtækir á gítarinn líka. Við sungum nokkur skemmtileg lög þarna í sólinni, gekk vel með bjórnum.

IMG_1706

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þau eru góð heim að sækja Sigga og Ragnar, höfðingjar og Sigga systir góður kokkur.

IMG_1708

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yndisleg stund með fjölskyldunni. 

IMG_1718

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Brúðhjónin verðandi að yfirfara lögin sem syngja á í kirkjunni á morgun.

IMG_1727

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En við systur áttum góða daga í Kaupmannahöfn og það var auðvitað gengir strikið, þessi búð er frábær allt sérhannað þarna og tiltölulega ódýrt. 

IMG_1733

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fórum niður á torg og systir mín keypti sér flotta tösku af perúmanni, en þeir voru að skemmta þarna á torginu.

IMG_1735

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En jafnvel dýrðarlandið Danmörk á sínar skuggahliðar. 

IMG_1738

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Að lifa eins og blóm í eggi. 

IMG_1740

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kínamatur er góður og oftast ódýr.

IMG_1743

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo rann brúðkaupsdagurinn upp, og það þurfti að klæða sig uppá.  Systir mín var ákveðin í að vera í íslenskum búningi þrátt fyrir hitann.  Og það er ekkert smámál að klæða sig upp í slíkan búning, sér í í lagi þegar herbergið er smá skonsa upp á þriðju hæð, fyrir okkur allar þrjár, við vorum vissar um að minibarinn og klæðaskápurinn hefðu verið fjarlægð til að koma þriðja rúminu fyrir.  En þarna var bað og lyfta, og hótelið steinsnar frá Hofbanegården. 

IMG_1744

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gamli og nýji tíminn, renna saman í eitt hehehe..

IMG_1745

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Yngsta sys svo fín og flott og tilbúin í brúðkaup.

IMG_1747

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Við erum að bíða eftir Gísla frænda til að koma okkur í kirkjuna.

IMG_1749

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi ágæti maður varð á vegi okkar, mér skilst að hann sé furðufugl sem fari á ákveðnum tímum í bíltúr á þessu skrýtna farartæki.

IMG_1750

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Komin til kirkjunnar, brúðgumin með allar sínar orður.

IMG_1752

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var spenningur í loftinu.  brúðhjónin ungu höfðu misst nokkra félaga sína í stríðinu í Írak og Afganistan, útför þeirra hafði verið gerð héðan. Svo tilfinningarnar voru líka háttstemdar.

IMG_1753

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðgumanum heilsað af alúð. 

IMG_1757

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yngsti sonur Siggu með pabba sínum, Ingólfur.

IMG_1758

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndarlegir feðgar.

IMG_1762

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svaramenn Hjalta, báðir úr sömu herdeild.

IMG_1763

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Flott hjón á hamingjustund.

IMG_1764

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Systur mínar og frændkyn.

IMG_1766

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Faðir leiðir brúðina inn kirkjugólfið.

IMG_1767

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo falleg þessi yndislega stúlka.

IMG_1769

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Presturinn óskar þeim til hamingju eftir giftinguna.

IMG_1771

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vek athygli á því að hún á fleiri heiðursmerki en hann, en það er ekki tilhlýðilegt að brúðir beri heiðursmerki Cool... eða þannig.

IMG_1774

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrir utan kirkjuna stóðu hermenn, félagar þeirra heiðursvörð.   Og þegar brúðurin gekk fram hjá síðustu dátunum skelltu þeir sverðunum í botnin á henni og allir hlógu, en þetta er víst einn af siðunum hér.

IMG_1775

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já svo sannarlega glæsileg æska.

IMG_1783

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gulla frænka heilsar brúðinni, þessi fallegi brúðarvöndur var svo lagður á minnismerki um fallna félaga Kíru og Hjalta.

IMG_1786

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og allir þurftu að kyssa brúðina.

IMG_1788

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Líka dátarnir, félagar þeirra hjóna.

 

IMG_1790

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Eftir vígsluna var boðið upp á kampavín, og auðvitað voru báðir fánar í forgrunni.

IMG_1792

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo var safnast saman til að ræða málin. 

IMG_1796

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Systur, systkinabörn og bræðrabörn.

IMG_1799

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég, Sigga systir, Gulla frænka, Inga Bára og Dóra.

IMG_1800

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Búin að leggja brúðarvöndin á minnismerki látinna félaga.

IMG_1804

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir athöfnina var gengið niður að síkjum borgarinnar, því fyrir lá sigling um Kaupmannahöfn.

Á leiðinni mátti sjá margt skemmtilegt.

IMG_1809

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin um borð, Dóra systir, Gulla frænka og Nonni bróðursonur okkar, komin alla leið frá Sviss til að vera viðstaddur giftinguna.

IMG_1818

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Harpa þeirra dana, svipuð burðarás um öxl eins og okkar.

IMG_1819

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Margt að sjá á svona siglingu.

IMG_1821

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðurin yndislega.

IMG_1822

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og elskulegur frændi minn, sem er gull af manni.

IMG_1827

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sandlistaverk mjög flott.

IMG_1830

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta held ég að sé í Nýhöfn.

IMG_1831

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

FLottar skútur.

IMG_1832

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri skúlptúrar.

IMG_1833

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kapteinn Cook, sumt fólk býr bara í svona bátum. 

IMG_1836

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir siglinguna var smá pása, þangað til matur var serveraður, við gengum þangað í góða veðrinu.

IMG_1839

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Þeir voru glæsilegir vinir þeirra í búningunum sínum.

IMG_1850

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Komnar á veislustaðin og búnar að fá okkur smá bjór, meðan beðið er eftir veislunni.

IMG_1853

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Fallegu systurnar mínar

IMG_1855

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Nonni frændi.

IMG_1860

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glæsileg mæðgin. Heart

IMG_1862

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og allir skemmtu sér vel.

IMG_1866

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ein af systrum Ragnars mágs.

IMG_1867

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flott hjón.

IMG_1875

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bræður Hjalta, þeir Gísli og Ingólfur og unnusta Ingólfs.

IMG_1876

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Á leið í veislusalinn og hér eru fánarnir, reyndar vorum við að brosa að því að sá íslenski var a.m.k. helmingi stærri en dá danski. Smile En dönunum virtist alveg sama.

IMG_1879

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Háborðið fagurlega skreytt.

IMG_1885

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við Íslendingarnir vorum sett saman, hér er bróðir Ragnars og konan han, systir Ragnars, Inga Bára og ég.  Það var svo sagt að þetta borð hafi verið það fjörugasta í veislunni.  hehehe

IMG_1886

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Elsku Gulla frænka og Magga systir Ragnars.

IMG_1888

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ingó og unnustan. Þau ætla að gifta sig á næsta ári í Noregi.

IMG_1889

 

 

 

 

 

 

 

Háborðið fullmannað, Sigga systir, pabbi Kíru, Kíra, Hjalti, mamma Kíru, en hún vinnur hjá DR og er víst vinsæll þáttastjórnandi, og svo Ragnar mágur.

IMG_1890

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yfirkokkurinn.

IMG_1892

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

Hér í Danmörku er siður sem ég upplifði líka í Belgrad í Serbíu, fólkið fór að stappa og þá átti brúðhjónin að standa upp á stól og kyssast.  Svo var klappað og þá áttu þau að fara niður á gólfið og kyssast, eða öfugt.  Þetta vakti  mikla kátínu.

IMG_1895

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þegar brúðurinn brá sér frá, komu dömurnar og kysstu brúðguman, og þegar hann brá sér frá komu piltarnir og kysstu brúðina.

IMG_1896

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndarleg systkin.

IMG_1899

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo sannarlega ylja minningarnar þegar kári blæs, hvæs og mæs, og slyddan hamast á gluggunum.

IMG_1901

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dóra systir í sínum fallega þjóðbúningi sem hún saumaði sjálf af miklum myndarskap með brúðhjónunum.

IMG_1904

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var hægt að fara út og hygge sig í góða veðrinu.

IMG_1905

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Já við kunnum vel að meta góða skemmtun.

IMG_1908

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það voru ýmis skemmtiatriði, hér syngur litla systir brúðarinnar lag fyrir þau.

IMG_1910

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er draumur að dansa við dáta, eða syngja með þeim, þó þau séu ekki klædd í múnderingu með sín heiðursmerki.

IMG_1912

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Sigga hélt frábæra ræðu, sem og margir aðrir, það kom m.a. fram hjá dönunum að þau litu ekki á íslendinga sem innflytjendur heldur gesti, því þeir færu alltaf heim aftur. Það er eitthvað við Ísland sögðu þau sem draga íslendinga alltaf heim aftur.  

IMG_1914

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var það brúðardansinn.

IMG_1918

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og enn eitt ritualið að rífa af brúðgumanum skóna og klippa göt á sokkana hans. 

IMG_1919

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo dansaði pabbi við brúðina og mamma við brúðguman.

IMG_1923

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var sýndur dans. 

IMG_1927

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þá var loks farið að huga að kökunni og meiri bjór og rauðvíni.

IMG_1930

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðurin sjálf hafði bakað brúðarterturnar með vinkonum sínum, þær voru algjört sælgæti.

IMG_1934

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo var bara alveg rosalega gaman.

IMG_1939

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og við frændkynin þurftum mikið ræða málin, þar sem flest okkar höfðum ekki sést lengi.

IMG_1947

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá voru menn komnir á söngstigið.

IMG_1953

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og lítið eftir annað en að kveðja.

IMG_1956

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og taka bless myndir.

IMG_1957

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En það er svo gott að eiga svona nána fjölskyldu þó lönd og haf skilji að.  Það eru bara enginn landamæri þegar kærleikurinn er annarsvegar.

IMG_1961

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og jú auðvitað einn "Ríðum, ríðum" í lokin, sennilega verð ég myrt fyrir þessa mynd, en hún er bara óborganleg.

IMG_1962

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já við kunnum að syngja við íslendingar.

IMG_1968

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heim á hótel. 

IMG_1970

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fengum okkur morgunmat daginn eftir og síðan ætlaði Gísli frændi okkar að sækja okkur, því við ætluðum með Siggu og fjölskyldu á ströndina í Köge.

IMG_1972

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ragnar var búin að finna þessa líka fínu hatta á okkur til að verjast sólinni á ströndinni.

IMG_1973

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það er fínt á ströndinni í Köge.

IMG_1976

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og auðvitað kælibox með bjór, lífsnauðsynlegt í þessum hitan.

IMG_1978

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einu sinni íslendingur alltaf íslendingur.. eða þannig Heart

IMG_1983

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo var bara að njóta þess í botn að eyða tímanum, því brátt lá fyrir heimferð.

IMG_2013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðasta kvöldið á hótelinu, því daginn eftir var heimferð, en þar sem við bjuggum svo nálægt járnbrautarstöðinni, gátum við einfaldlega rölt þangað til að taka lestina út á flugvöll.

IMG_2014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já og það er afskaplega róandi að ráða krossgátur.

IMG_2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flugvöllurinn og svo heim.

IMG_2017

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vona að þið hafið notið ferðarinnar, því það gerði ég.

Segi svo bara góða nótt Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Bestu þakkir fyrir að deila með okkur þessari atburðarás.  Maður er eins og fluga á vegg að fylgjst með.  Svoooo gaman. 

Jens Guð, 22.10.2013 kl. 22:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Jens mín er ánægjan.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2013 kl. 22:50

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þetta tekur hálfa leiðina til Köben að skoða,en mjög gaman að skoða. Svona vil ég ferðast bara skoða ferðalögin. Þó hef ég flakkað aðeins,en líður hræðilega í flugvél.

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2013 kl. 23:19

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

3xskoða,góður stíll eða hitt þó heldur,góða nótt og takk.

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2013 kl. 23:21

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góða nótt Helga mín og takk fyrir innlitið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2013 kl. 23:22

6 Smámynd: Björn Emilsson

Ásthildur Cecil, þú ert sannarleg Íslandssól, veitandi gleði og hamingju, hvar sem þú ferð. 

Björn Emilsson, 23.10.2013 kl. 00:44

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þú ert veik fyrir mönnum í búningi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2013 kl. 08:54

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Björn minn, mín er ánægjan.

Vilhjálmur, mér finnst sumir flottir í búningum, til dæmis þessir fallegu ungu dátar af báðum kynjum, álíka þykir mér hallærislegt að sjá suma búninga, fjaðraskrúfa, hnésokka og eins allskonar skikkjur með skrautsaumi.  Gæsagangur til dæmis er algjör hryllingu, og ýmislegt valhopp annað hlægilegt, mér finnst líka hallærislegir svörtu lokkarnir sem heittrúa gyðingar gjarnan láta lafa niður fyrir eyrun á sér og svörtu hattarnir.  Og hana nú

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2013 kl. 10:28

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

En heittrúaðir gyðingar eru ekki hermenn og langflestir þeirra eru alveg á móti hernaði og lítill hluti þeirra meira að segja á móti Ísraelsríki. Er þetta ekki í uppeldinu hjá þér, eða bara eins og þegar naut sjá rauðan lit...?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2013 kl. 11:06

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei, ég er á móti þeim gyðingum sem stjórna landinu, landnemum og heitrúðum, það hefur ekkert með uppeldi mitt að gera, heldur hvernig þeir hafa komið fram við það fólk sem býr þarna með þeim, sú framkoma er að mínu mati viðbjóðsleg, þeir meina þeim að fá aðstoð annara ríkja, loka þá inn í gettóum, eyðileggja akra, brjóta niður hús þeirra, svo "landnemar" geti byggt sér hús.  Þeir eru í raun og veru ekkert betri en Hitlersviðbjóðurinn á sínum tíma, og hafa greinilega ekkert lært af reynslu síns fólks. 

Þeir sem stjórna landinu koma mér sífellt meira á óvart í viðbjóði sínum.  Og þessir með hattana eru að uppfylla heimin með því að eiga sem flest afkvæmi. 

þú mátt hafa þína ást á þessari þjóð, ég geri það ekki, meðan almenningur lætur þetta viðgangast. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2013 kl. 12:12

11 identicon

Hmm, vil koma því á framfæri (montna frænkan) að hann Hjalti á svo mörg heiðursmerki að hann varð að velja fáein úr safninu fyrir brúðkaupið, annars hefði vinstri helmingur hans verið þakinn niður fyrir hné.

Dóra (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 17:22

12 identicon

Flottar myndir eins og þín var von og vísa og fólkið fallegt og miskunnuglegt. Var það í þessarri ferð sem ég hringdi í þig og þið systur voruð á Ráðhústorginu?

Dísa (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 20:05

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe, frábært hin montna frænkan. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2013 kl. 20:05

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já örugglega Dísa mín

Takk elskan.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2013 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 2021021

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband