23.2.2007 | 16:56
Lokun iðjuþjálfunar geðdeildar Landspítalans.
Iðjuþjálfun Geðdeildar Landspítalans.
Er að loka. Hvers vegna ?? Jú það fæst ekki starfsfólk hvers vegna ?? Jú vegna þess að kaupið er of lágt.
Er þetta focking hægt. Ég bara spyr. Á tímum ofureftirlauna ráðamanna og ofmönnum sendiráðsfulltrúa, á tímum dýrra sendiráðsbygginga út um allan heim, þar sem flottræfils háttur Íslands er aðhlátursefni þjóða. Bruðls til að komast inn í öryggisráðið og bara allskonar peningaausturs.
Ættum við ekki aðeins að líta okkur nær.
Hvað er svo þessi iðjuþjálfun ? Jú hún er til bjargar fólki sem er með geðraskanir og aðra slíka sjúkdóma, stofnun sem hjálpar þeim aftur út í lífið. Lokun setur fullt af fólki út úr daglegu lífi utan stofnana.
Er þetta hægt. Er þetta það sem við viljum ?
Nei kæru samlandar. Þetta er ekki það sem við viljum. En gerum við eitthvað í því ? Ónei það er varla fréttaefni nema í útvarpinu.
Maður verður orðlaus af undrun við að sjá hve sofandi ráðamenn eru gagnvart þeim sem minna mega sín. Og ég segi bara skammist þið ykkar. Og gjörið svo vel að hækka launin við iðjuþjálfarana svo stofnunin fái fólk til starfa. Það vantar u.þ.b. þrjú störf. Mér heyrist á öllu að starfsfólkið sem þarna er, sé algjörlega frábært, en yfirkeyrt af vinnu og lágum launum.
Hvar er nú ríka þjóðin Ísland sem grobbar sig af að vera með ríkustu þjóðum heims.
Og svo má spyrja hvar ætla þessir menn að fá pening til að reka margfrægt hátæknisjúkrahús, ef þeir hafa ekki efni á að sinna þeim sem fyrir eru. Svei bara.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrifaði einmitt um þetta í gær held ég. Hreint til háborinnar skammar, allt þetta mál. En vonandi kemur eitthvað út úr baráttufundi, sem verið er að vinna í að halda.
Berglind Nanna Ólínudóttir, 23.2.2007 kl. 17:12
Já vonandi svona er bara aldreilis óþolandi, og ég meina það frá hjartans innstu rótum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2007 kl. 18:23
Tókstu eftir yfirlýsingu Þórarins Tyrfingssonar í dag um að fíkniefnavandinn sé of bundinn afbrota og refsikerfinu? Skyldi einhver hafa fengið hann ril að hugsa málið?
Hann gagnrýnir m.a. fangelsun ungra fíkniefnaneytenda og segir það auka vandann til frambúðar að hjálpa þeim ekki að ná tökum á fíkn sinni í stað refsidæmingar.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2007 kl. 19:33
Já ég heyrði þetta Stundum þarf voða aðeins að stugga við fólki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2007 kl. 19:59
jú Arna Hildur mig minnir eitthvað slíkt líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2007 kl. 20:08
Þetta á auðvitað ekki að eiga sér stað, við eigum að leggja meiri áherslu á einmitt það að auðvelda einstaklingum að fóta sig í lífinu og gera þannig fólki kleift að taka fullan þátt í samfélagi okkar.
Ragnar Bjarnason, 24.2.2007 kl. 16:09
einmitt ég hugsa að það sé líka ódýrara fyrir þjóðfélagið þegar upp er staðið, þannig að þetta á ekki að vera spurning um peninga. Auðvitað á að borga öllum í umönnunnarþjónustu mannsæmandi laun. Störf sem einhverra hluta vegna sitja alltaf á hakanum, þegar kemur að því að greiða laun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2007 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.