3.8.2013 | 16:43
Evrópumeistaramót í Mýrarbolta á Ísafirði þessa helgi og mikið fjör.
Mýrarboltin er í fullum gangi hér í Tungudal, þar er mikið fjör og veðrið alveg ágætt.
Þarna er Bára mín, en hún tekur þátt í þessum frábæra leik.
Glöð og ánægð.
Hér er mágur hennar og svilkona og Jóhanna frá Austurríki og svo litli Jón Elli.
Er að hugsa um að láta myndirnar tala.
Mér skilst að þessi víggreifu naut séu lögreglumenn frá Spáni, sem skráðu sig í keppnina
Hér voru bæði forynjur og Drekar og allskonar skrýtnar skepnur.
Og litli maðurinn fylgdist vel með, öruggur hjá frænda.
Mamman svo glöð og skemmti sér greinilega vel.
Þetta er ekki svo auðvelt, get ég sagt ykkur.
Þessir voru með flotta hatta.
Búnir í bili og þá þarf að slaka á.
Forynjurnar eru sko ekki árennilegar, enda leiðtoginn gamalreyndur keppnismaður hún Eygló.
Já enginn er öfundsverður að mæta þeim í keppni.
En sem sagt, enginn hefur sagt að þetta væri auðvelt.
Hehehehehe...
Og menn geta næstum staðið beint á ská...
Stelpurnar stóðu sig ekkert síður en strákarnir.
Keppniskonur, frænkur og vinkonur.
Það er einmitt Drullugaman í Tungudal einmitt núna.
Og keppnisskapið leynir sér ekki.
Ég skal ná boltanum.
Nei ég náði honum og ætla með hann í markið.
Nú er að duga eða drepast...
Já það er erfitt að standa...
En þetta venst.
Sem sagt, ég ætla að ná boltanum.
Sum liðin voru blönduð konur og karlar léku saman.
Best að hanga bara í gaurnum, hann er hvort sem er stöðugri en ég.
Þetta er Elías Nói Skaftason, hann verður skírður á morgun þessi litla elska.
Sólveig Hulda, Jón Elli og Zorró hjá ömmu í kúlu.
En það kemur allt saman seinna.
Gleðilegan drulludag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er komið nýtt ömmubarn? Ef svo er þá verður þú alltaf ríkari og ríkari.
Einhvern tímann skal ég vera í Tungudal um versló.
Knús í kúlu <3
Kidda, 8.8.2013 kl. 20:04
Já elskuleg mín Elías Nói Skaftason er sá yngsti. Algjört krútt, ég á eftir að setja inn fleiri myndir þegar ég næ mér upp úr þessari liðleskjulægð sem ég er í. Það væri gaman ef þú kæmir Kidda mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.8.2013 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.