11.4.2013 | 16:50
Vor í kúlu.
Það vorar alltaf fyrr í kúlunni, það gerir gróðurskálinn fyrir framan íbúðina okkar. Og núna þegar það er sól og gott veður alla daga, þá er ennþá meira vor og góðæri hér.
Nektarrínan mín er öll í blóma, en líka er perutréð að byrja og kirsuberin, rósamandlan og Kamelíufrúin mín líka.
En það er ekki bara vor í blómunum, heldur er ég svo heppin að geta boðið minni elskulegu fjölskyldu að njóta þess með okkur Ella. Hér er mágur minn á enn einu trylllitækinu.
Og svo er notalegt að sitja í sólinni fyrir framan garðskálann og njóta veðursins.
Litla systir mín ætlar að fara í ökutúr með mági sínum og Dóra leggur henni lífsreglurnar, enda er hún vön að ferðast með manninum sínum í allskonar farartækjum.
Já þá er að leggja í hann og treysta máginum fyrir lífinu hehehehe.
Elli og svilinn njóta sín vel saman.
Þetta kannst gömlu ísfirðingarnir mínir vel við, logn og pollurinn eins og spegill.
Tengdadóttirinn og barnabörnin að koma úr hesthúsinu og líta aðeins við.
Ef það er ekki kajakar, hraðbátar eða fiskibátar þá eru það skútur, og auðvitað þarf að hefja upp stórseglið, því vindurinn er ekki nægur.
Já þetta er yndislegt líf.
Hvað er meiri friður en þetta.
Að njóta sín er málið.
Hef samt grun um að veðrið sé að breytast, því fuglarnir eru svangir og reyna að metta sig eins og þeir geta, það segir mér að veðrið á eftir að versna.
Eins og sést allt í blóma, þetta er besti tíminn í garðskálanum.
Kamilíufrúin mín brosir við sólinni.
En nú er byrjað að snjóa, vonandi verður það ekki langvinnt né merkilegt.
En eigið góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt og hlýlegt, sérlega ef maður hefur aðeins skroppið út í kuldann og vindinn . Dóra gat náttúrlega verið örugg um litlu systur, því annars hefði honum ekki verið óhætt að koma heim aftur .
Dísa (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 16:44
Já einmitt Dísa hahaha....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2013 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.