23.7.2012 | 14:42
Heimsóknir.
Veðrið náði okkur loksins, og það hellirigndi í nótt og var hvasst. En jörðinni veitti ekki af þessari vætu, nú er veðrið að lagast, en ég er í letikasti inni hjá mér.
Þóra frænka mín kom í heimsókn með Grétari manninum sínum, það var yndælt að fá þau.
Takk fyrir síðast Þóra mín
Dælan úr tjörninni hefur verið biluð, og við vorum að spá í hvort hún væri ónýt, þá stóðst Grétar ekki mátið, hann tók sig til og lagaði dælun svo nú eru fiskarnir afar ánægðir með rétt súrefnisstig í tjörninni
Hér er hún Þóra, við erum búnar að vera eins og systur frá barnæsku, þó hún búi í Reykjavík en ég hér, það þarf ekki alltaf sífellda nærveru, þetta á líka við um Atla frænda og Garðar.
Litlar skottur komu til að skoða kisubörnin, þeim Ágústu Maríu og Bjargey finnst tilhlýðilegt að koma við hjá ömmu í kúlu þegar þær koma vestur
Spennandi að fá aðeins að halda á einni kisunni.
Bara smá og klappa.
Og auðvitað að heilsa upp á fiskana.
En við hjálpuðumst að að baka pizzur, ég gerði deigið en strákarnir skreyttu.
Allataf best að hjálpast að.
Í gær opnuðu svo litlu kettlingarnir augun í fyrsta skipti. Svo nú sér maður í litlu fallegu augun líka.
Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldrei nein lognmolla í kringum þig. Ég vildi að ég hefði, þó ekki væri nema helminginn af þinni orku.
Bestu kveðjur Vestur................
Jóhann Elíasson, 23.7.2012 kl. 14:52
Takk Jóhann minn, þú mátt fá eins og þú þarft af orkunni. Ég fæ meira eftir því sem ég gef meira
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.7.2012 kl. 14:55
J.Á. Orka h/f ,vinnur þjóðinni til heilla.
Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2012 kl. 17:51
Vá, er svona langt síðan ég var á ferðinni, þegar þeir voru að fæðast
. Gott að loks kom rigning, allt var orðið svo þurrt.
Alltaf gott að hafa gott fólk í kringum sig

Dísa (IP-tala skráð) 23.7.2012 kl. 20:28
Já Dísa mín það er alltaf voða notalegt. Já það er svona langt síðan þessar elskur fæddust
Orka er nauðsyn Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.7.2012 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.