Ísafjörđur og tónlistin.

Úlfur minn var ađ spila á tónleikum Tónlistarskóla Ísafjarđar í gćr.  Viđ komum ađ vísu hálftíma of seint, ţví viđ héldum ađ tónleikarnir ćttu ađ byrja kl. átta, en byrjuđu hálf átta.  'Eg missti ţví af frábćrum tónlistarnemendum flytja lögin sín. 

En fyrst veđriđ á Ísafirđi.

IMG_2086

Myndirnar svolítiđ yfirlýstar vegna ţess ađ ţađ var sólskin.

IMG_2087

En svo er líka orđiđ svo bjart.

IMG_2088

Og svo ţegar drifhvítur snjórinn bćtist ofan á, ţá verđur allt svo hvítt.

IMG_2089

Kúlan frá öđrum sjónarhóli. Reyndar sá ég ţrjár rjúpur á lóđinni hjá mér í fyrradag. Ţađ er ađeins fariđ ađ sá í dökkar randir á ţeim.

IMG_2090

En ég var semsagt á ţessum skemmtilegu tónleikum í gćr.  Og missti af hálftíma ţví miđur.  En hér leika Aron Ottí, Davíđ Sighvatsson, Elvar Ari Stefánsson og Hilmar Adam átthent á píanó.  J. Brahms/Keller:Ungverskur dans nr. 2

IMG_2092

Hér eru Hanna Lára, Marelle Maekalle, Kristín Harpa og Sunna Karen ađ leika A. Katsjarúían. Sverđdans, einn af mínum uppáhalds.

Ţessir krakkar eru allir langt komnir í náminu og afar góđir músikkantar. Hef fylgst međ ţeim lengi.

IMG_2096

Hér eru ţessar hćfileikaríku stúlkur.

Ég lét svolítđ hugann reika í gćr međan ég hlustađi á músikina. Ég man nefnilega svo langt aftur ađ vera á tónleikum í Alţýđuhúsinu á Ísafirđi međan Ragnar H. Ragnars var skólastjóri, ég held satt ađ segja ađ okkur hafi veriđ uppálagt ađ mćta á tónleika og ég sé ekki eftir ţví. Ţar fóru ţá fremst í flokki nemendur sem eru talsvert ţekkt nöfn í dag, eins og Anna Áslaug Ragnars, Hjálmar Ragnars, Sigríđur Ragnars börn Ragnars H. Lára Rafnsdóttir og Hólmfríđur Sigurđardóttir. Ţađ er ţví einstaklega gaman ađ fá ennţá tćkifćri til ađ fylgjast međ ţessum frábćru nemendum, sem örugglega eiga eftir ađ gera ţađ gott í tónlistaheiminum. Ragnar H. var strangur og ég held ađ ţá hafi mest veriđ kennt á píanó. Ég man ađ hann kenndi okkur tónlist og viđ áttum einu sinni ađ gera svona klippibók um uppáhaldshljóđfćriđ okkar. Ég setti saman heilmikla lofrullu um gítar, sem ţá var mitt uppáhaldshljóđfćri, og fékk skammir frá meistaranum, ţetta var ekki hljóđfćri ađ hans mati. Cool

Ţegar hann hćtti tók eiginkona hans viđ Sigríđur J. Ragnar og rak skólann uns dóttir hennar Sigríđur Ragnar tók viđ og hefur rekiđ skólan af miklum myndarbrag.  Og í dag er kennt á öll hljóđfćri auk söngkennslu.  Viđ skólan eru líka lúđrasveitir barnalúđrasveit, miđsveit og lúđrasveit Tónlistarskólans ţar sem menn eru komnir allt ađ sjötugt og niđur úr.  Ţar eru líka a.m.k. tveir kórar og symfóníuhljómsveit auk minni rokkgrúppa og bara allskonar skemmtilegar uppákomur.  Ţađ má ţví segja ađ Tónlistarskólinn sé lifandi tónlistariđkun á Ísafirđi.  Hér er reyndar annar skóli líka Listaskóli Rögnvaldar, sem er međ auk tónlistakennslu fleiri listgreinar eins og ballett, málun og allskonar flotta list.

IMG_2098

Ţessir upprennandi gítaristar léku G. Sanz: Folía d´Éspagnía.  og Ţrír ţrjóskir ţursar eftir kennarann sinn hann Sig. Friđrik Lúđvíksson. 

IMG_2100

Flottir, Dađi Rafn, Gautur Óli, Helgi Hrannar, Sveinbjörn Orri og kennarinn Sig. Friđrik.

IMG_2101

Ína Guđrún og Guđrún Kristín flygja Silungurinn eftir Franz Schubert.

IMG_2103

Júlíana Lind og Lilja Dís leika hér Friđa og Dýriđ eftir Alan Menkel.

IMG_2108

Björk Sigurđardóttir og Sunna Sturludóttir syngja hér Upp á himins bláum boga eftir Jónas tómasson eldri. Undirleikari er Iwona Frach.

  IMG_2110

Eva Björk og Guđrún Ósk léku hér Pólskt ţjóđlag J. Garcia.

IMG_2111

Árný Margrét og Ásdís Halla, leika hér einnig pólskt ţjóđlag eftgir J. Garcia.

IMG_2114

Hér má sjá Gísla Stein, Ísak Andra og Friđrik spila Ţjóđlagiđ Ţorraţrćlinn.

IMG_2117

Ţórunn Birna leikur á fiđlu og Katla Vigdís píanó. S.M.v.Weber: Sígaunadans.  Hvađ annađ fiđlan er jú hljóđfćri sígaunanna fyrir utan gítariinn.

IMG_2118

Dóróthea og Svanhildur léku hér Trepak eftir P. Tchaikocsky.

IMG_2120

Ţessi ungi mađur réđist ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur, Mikolaj Frach lék. I. Paderewsky: Menúett. 

IMG_2122

Agnes Ósk og uppáhaldssöngkonan mín Guđrún Jónsdóttir, sem hljóp í skarđiđ fyrir Línu Björg syngja lag eftir Eyţór Stefánsson. 'A vegamótum. En einkadóttir Stefáns Guđrún bjó hér og var afar virk í Litla leikklúbbnum og ein af okkur hennar er sárt saknađ, ţví hún dó langt um aldur fram, ţessi elska.

IMG_2125

Flottir strákar međ kennaranum sínum honum Ţresti Jóhannessyni, Hákon Ari, Patrekur Brimar, Samúel Ţórir ţeir leika stórskemmtilega međ tilţrifum Miles Davislagiđ SO WHAT.

IMG_2128

Og ţá er komiđ ađ síđasta laginu sem er hljómsveit sem ég held ađ sé ekki búiđ ađ finna nafniđ á.

IMG_2129

Ţeir tóku lagiđ Apache eftir J. Lorden sem Shaddows gerđu frćgt.

IMG_2131

Virkilega flott hjá ţeim og amman stolt af Úlfinum sínum.

IMG_2133

Ţeir verđa einhverntímann góđir eđa ţeir eru góđir og lofa góđu.

IMG_2136

Sigríđur mín ég vil svo ţakka ţér og skólanum fyrir frábćrt kvöld á laugardaginn kl. 14 eru svo tónleikar í Ísafjarđarkirkju ég skora á fólk ađ mćta og hlusta á ţessa frábćru tónlistamenn sem eru bćnum okkar svo mikil lyftistöng og bćta mannlífiđ ótrúlega mikiđ. Međ ţví ađ lćra tónlist lćra ţau ákveđin aga, ţví ţađ ţarf allt ađ smella saman, sér staklega ţegar tveir eđa fleiri leika saman. Og Tónlistarskóli Ísafjarđar má svo sannarlega vera stoltur af sínum frábćru nemendum.  Takk fyrir mig.  Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hefur veriđ meiriháttar, mörg flott verk flutt af flottum krökkum . Vildi ađ ég hefđi veriđ fluga á vegg. Heyrđi reyndar The Shadows flytja Apache live og ţađ var ógleymanlegt.

Dísa (IP-tala skráđ) 24.2.2012 kl. 22:07

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vá Dísa í alvöru? ćđislegt.  Já ţau voru flott börnin okkar hér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2012 kl. 01:00

3 Smámynd: Kidda

Vá, mađur fćr ofbirtu í augun ađ horfa á efstu myndirnar.

Ţiđ eigiđ góđann tónlistaskóla fyrir vestan međ efnilegum hljóđfćraleikum. Ţađ hefur örugglega veriđ mjög gaman ađ hlusta á ţau.

Knús í kúlu.

Kidda, 25.2.2012 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband