28.10.2011 | 00:39
Fyrsta myndin á nýju vélina og Árshátíđ Grunnskólans á Ísafirđi.
Fyrsta myndin á nýju vélina tekin í dag.
En ég fór í kvöld á yndislega skemmtun, árshátíđ Grunnskólans. Ţetta var hin besta skemmtun. Ég hef fariđ á allflestar ţessara skemmtana gegnum árin, og mér finnst ţćr alltaf betri og betri, meiri metnađur. Ég dáist ađ kennurunum og krökkunum fyrir ađ vinna ađ árshátíđinni. Ţar er mikil leikgleđi og hugmyndaauđginni gefin laus taumurinn.
Ţađ er örugglega afar erfitt ađ gera leikţćtti og atriđi sem allir geta tekiđ ţátt í, og ţađ er greinilegt ađ ţađ er lagt mikiđ upp úr ađ allir geri eitthvađ. Ţađ sem skortir á um framsögn og leikhćfileika, bćta ţau upp međ fjörinu og gleđinni.
Ţađ ríkti eftirvćnting í leikhúsinu, foreldrar, afar og ömmur, systkini og ćttingar höfđu komiđ til ađ skemmta sér. Og nú ćtti balliđ ađ fara ađ byrja.
Ţessi tvö voru kynnar, og ţau lásu líka upp úr gagn og gaman, okkur eldri til mikillar skemmtunnar. Xog Z eru hjón, óttalega mikil flón og svo framvegis.
14 ára stelpur sýndu svo föt.
Gerđu ţađ mjög vel.
FLottar stelpur.
5. bekkur rifjađi upp fyrir okkur sögurnar af Bakkabrćđrum viđ mikinn fögnuđ áhorfenda. Hér sjáum viđ söguna um Fađir vor kallar kútinn.
Sagan um ţegar ţeir fóru ađ borga leiguna og gleymdu ýmsum siđum og ţurftu ađ fara fleiri ferđir til húsfreyju.
Og svo ruglast ţeir á fótunum á sér. Ţetta var virkilega skemmtilegt.
6. bekkur fór í tímaflakk. Ţau hittu álfa sem leyfđu ţeim ađ hoppa milli alda.
Hér eru ţau komin á sturlungaöld, á Ţingvelli ţegar kristnitakann varđ.
Gođinn kemur undan feldi og lýsir yfir ađ Ísland sé kristiđ, en menn megi blóta á laun.
Ađ ţessu atriđi var hlegiđ, á balli í Sjallanum. Margir örugglega sem könnuđust viđ sig ţar, ţ.e. afar og ömmur.
Ć fóru ađeins og langt og ţau eru komin á Elliheimiliđ.
Fegnust urđu ţau nú samt ađ komst heim til sín.
7. bekkur stalst inn á bókasafniđ og bćkurnar lifnuđu viđ. Hér er sagan af Hróa Hetti.
Rauđhetta og úlfurinn sú saga vakti mikla kátínu, ţví ţađ var leikuppsetning, og leikstjórinn lét ţau segja sömu hlutina aftur og aftur, hlćjandi, grátandi og svífandi. Afar skemmtilegt.
8. bekkur fćrđi okkur Öskubusku.
Vonda stjúpan les henni fyrir öll verkin sem hún á ađ gera áđur en hún fćr ađ fara á dansleikinn.
Öskubuska dansar viđ prinsinn.
9. bekkur fćrđi okkur ýmsa smáţćtti. Hér sjáum viđ Forrest Gump.
Má ekki bjóđa ţér konfekt, konfektkassi er eins og lífiđ, mađur veit aldrei hvađa mola mađur fćr.
Ég get barist viđ Vampýrur.
Já draugalegt er ţađ.
Fengum líka ađ sjá strumpana.
Og Justin Beaber.
Ó hann er svo sćtur.
Og Billy Dean.
Hjá 10. bekk litum viđ inn á upptökur á sápuóperunni Ást og svik.
Ţar voru svik, prettir, framhjáhöld og óléttur og margt sem kom ţar fram, enda örugglega ekta amerísk sápuópera.
Í miđri upptöku ruddist óbođin gestur inn.
En var snarlega ofurliđi borin og hent út.
Ţarna voru líka upptökumenn, hljóđmenn, teljarar og sminkur. Allt eins og í raunveruleikanum.
Mamma og pabbi megum viđ koma upp í hjá ykkur. Já.. ég er eiginlega ekki mamma ykkar, ég er pabbi ykkar... já og ég er eiginlega ekki pabbi ykkar ég er mamma ykkar.
Og endađ međ dansi og stćl.
Frábćr sýning. 'Eg veit ţađ ekki alveg, en allavega eldri bekkirnir sömdu sitt efni sjálf, auđvitađ međ dyggri ađstođ kennarana sinna. Ţarna kom fram mikil hugmyndaauđgi og efniđ vel frambćrilegt og skemmtilegt. Fyrir utan skemmtanagildiđ, ţá er ţađ frábćrt ađ krakkarnir skuli fá tćkifćri til ađ vinna ađ svona skemmtun, ţađ fćrir líka samband kennara og nemenda upp á annađ og skemmtilegt sviđ, ţar sem ţau sameina krafta sína. Ég sá líka ađ kennaranir fylgdust međ, ţeir sem ekki voru á kafi í ađ ađstođa sinn bekk. Og eins og ég sagđi fyrr, ţađ er flott ađ geta fundiđ öllum stađ og hlutverk og ađ allir séu hluti af heildinni.
Krakkar ţiđ voruđ frábćr ég vil ţakka innilega fyrir mig í kvöld. Og haldiđ áfram ađ vera svona áhugasöm og yndćl.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćrt hjá ţeim. Örugglega spennufall núna ţegar allt er búiđ. Undirbúningurinn er svo skemmtilegur, sýningarkvöldiđ spennandi og svo smátóm, ţar til viđbrögđin fást og nú er eftir ađ spá sín á milli hvernig var.
Dísa (IP-tala skráđ) 28.10.2011 kl. 09:02
Ćđislegar myndir enda er ungviđiđ okkar frábćrt fólk, ég er nú búin ađ fara á nokkrar skemmtanir og árshátíđir í skólanum á Ísafirđi og ég varđ alltaf svo glöđ er ég sá framför krakkanna, eins er Grunnskólinn á Húsavík tók viđ, alltaf jafn yndislegt, börnin eru mín besta skemmtun.
Knús í kúlu
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.10.2011 kl. 09:58
Er ekki frá ţví ađ krakkarnir á Ísafirđi séu heppnari en td krakkar hérna á höfuđborgarsvćđinu. ég man ekki eftir ţví ađ mér hafi veriđ bođiđ á árshátíđirnar hjá mínum strákum og minnist ţess ekki ađ ţađ hafi veriđ svona mikiđ gert á ţeim.
Fallegur bćr og fallegir krakkar á Ísafirđi
Knús í kćrleikskúluna
Til lukku međ nýju myndavélina, ţađ er ekki hćgt ađ frúin í Kúlu sé myndavélalaus. Ţetta er sagt međ mikilli eigingirni, alltaf svo gaman ađ skođa myndirnar ţínar
Kidda, 28.10.2011 kl. 10:01
Dísa já ţađ er ţekkt ađ spennufall verđur eftir frumsýningar. Ţau eiga ađ sýna aftur í kvöld og ţá er líka ball. Ţá verđa ţau tilbúin í slaginn aftur ţessar elskur.
Takk Milla mín, já ţau eru yndćl, jákvćđ og skemmtileg. Og svo voru ţau svo kurteis. Tveir dyraverđir viđ innganginn tóku á móti manni brosandi og óskuđu góđrar skemmtunnar, ţeir sem voru ađ selja miđana, brosandi og óskuđu góđrarskemmtunnar og ţeir sem hleypu manni inn á skemmtunina líka. Ţađ má margt lćra ađ krökkunum, ekki minnist ég ţess ađ svona góđar óskir fylgi manni ţegar mađur fer í almenn leikhús eđa bíó, ţađ er allavega undantekninginn fremur en reglan.
Takk Kidda mín. Já ţau eru heppinn krakkarnir úti á landi, ég held ađ ţađ sé meiri samskipti milli foreldra og skóla í fámenninu, og meira gert úr öllu svona. Og ţađ er svo notalegt. Ég lofa ađ vera dugleg ađ taka myndir.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.10.2011 kl. 10:43
Frábćrt, ég er glöđ ađ sjá ađ unga fólkiđ okkar er enn ađ setja upp sýningar og skemmta sér, yndislegar myndir.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.10.2011 kl. 12:41
Takk Ásdís mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.10.2011 kl. 13:08
Fínar myndir, eins og oftast Ásthildur mín og gaman ađ skođa ţćr. Mér datt í hug, eđa kannski uppgötvađi ég ţađ bara, ţegar ég sá fyrstu myndina, hversu lánsöm ţiđ eruđ ađ hafa ţetta útsýni í hvert sinn sem ţiđ komiđ út. Ég held ađ stór hluti af ţví hversu aktiv, velţenkjandi og góđ manneskja ţú ert komi af ţví. Ella ţekki ég ekkert, en mér er sagt ađ hann sé ekkert síđri. Ég samgleđst ykkur.
Bergljót Gunnarsdóttir, 28.10.2011 kl. 17:22
Takk Bergljót mín. Já ţađ er dýrđarinnar dásemd ađ hafa ţetta útsýni í hvert sinn sem mađur kemur fram í dyr. Ég er ótrúlega heppinn manneskja.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.10.2011 kl. 17:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.