26.10.2011 | 22:05
Góđur dagur fyrir mig og mína.
Mér bárust ţrjár gleđifréttir og pakkar í dag, eđa eiginlega fjórar.
Fyrsta ánćgjan var bréf frá Barnaverndarstofu um ađ viđ Elli minn vćrum formlega orđnir fósturforeldrar Alejöndru. Ţannig ađ stúlkan sú er komin í heila höfn og leiđin greiđ. Fyrir ţađ ber ađ ţakka.
Í öđru lagi ţá var hér dásemdarveđur sól og ylur sem ekki er sjálfgefiđ á ţessum tíma.
Í ţriđja lagi ţá hefur myndavélin mín veriđ biluđ undanfariđ og ţarf ađ fara í viđgerđ, en vegna ţess hvađ ég er frábćr Ţá var mér gefin ný myndavél, nýjasta týpan af Canon Eos 600D. Svo nú ţarf ég ađ fara ađ skođa hana og lćra. Svo ég geti sett inn myndir.
En síđast og ekki síst, ţá fékk ég loksins bók sem ég er búin ađ hugsa um lengi. En ţannig var ađ ţegar ég var lítil ţá átti ég uppáhaldsbók sem heitir Pönnukökukóngurinn. 'Eg man hvađ ég skođađi ţessa bók mikiđ. Svo loksins tók ég mig til ađ spurđist fyrir hana á netinu, og einhver sagđi mér ađ hún hefđi séđ ţessa bók auglýsta á Facebook fyrir nokkrum árum síđan. Ég ákvađ ađ kynna mér málin og komst í samband viđ eigandann. Hann átti bókina ennţá og var tilbúin ađ selja mér hana. ég beiđ ţví spennt og hún kom sem sé í dag međ öllu hinu góđa og skemmtilega.
'Eg hafđi gert mér í hugarlund stćrđ bókarinnar eftir barnsminninu, og ţá var hún gríđarstór, ég bjóst ţví viđ alveg rosalega stórri bók, en ég gat ekki annađ en hlegiđ ţegar ég fékk hana í hendur, hún er svona A4 stćrđ, svo ţá er hćgt ađ ímynda sér hve ég hef veriđ há í loftinu ţegar ég var ađ skođa hana, svona um 6 ára aldur og jafnvel yngri. En ţađ var gaman ađ fá hana og fletta upp, ţví ţarna er allt eins og var, teikningarnar og sagan, ég skođađi mest teikningarnar á ţessum tíma.
Ég á eftir ađ lesa ţessa bók fyrir barnabörnin mín og passa vel upp á hana.
En mér tókst ađ taka nokkrar myndir á gömlu myndavélina mína í dag, međ fyrirhöfn.
Svona er nú snjórinn mikill.
Og sólin skín.
Loksins elsku ísfirđingar gamlir sem vilja skođa myndir, koma nokkrar, en svo verđur bćtt úr ţví.
Og grasiđ er ennţá grćnt á kúlunni. En á mánudaginn nćsta á ég von á blađakonu og rithöfundi ţýskri ásamt ljósmyndara til ađ taka myndir af húsinu mínu. Ţessari sem gerđi bókina um tilvist álfa, nú vill stórt bókaforlag gera ítarlegri úttekt á nokkrum húsum sem hún tengdist, og ţetta hús er eitt af ţeim, og frekar framarlega á óskalistanum.
En ég er lukkunnar pamfíll má segja. Góđa nótt elskurnar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju međ ţennan stóra áfanga og mikil er hamingja stúlkunnar en sú lukka ađ eiga ykkur tvö ađ. Ekki má gleyma hlut Ella í ţessu tilfelli, ţví eins og sagt er:"ŢAĐ ŢARF TVO TIL". Ég er ađeins ađ segja ađ ţađ vćri ERFITT ađ framkvćma hlutina ef ađeins ANNAR vildi gera hlutinn. Góđa nótt og bestu óskir um gott líf í "kúluna"..........................
Jóhann Elíasson, 26.10.2011 kl. 22:38
Já satt segir ţú Jóhann ţađ ţarf tvo til bćđi til ađ búa til barn og taka ađ sér barn. Ţađ verđur ekki gert nema međ góđfúslegu samţykki beggja ađila. Takk og góđa nótt til ţín líka.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2011 kl. 22:43
Mikiđ samgleđst ég ţér Ásthildur mín og hjartanlega til hamingju međ ţetta allt. Ţú átt ţetta allt margfalt skiliđ.
Bergljót Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 22:44
Hreinn og klár hamingjudagur á heimilinu. Nćst ,,VIĐ,, sem erum ţjóđin.
Helga Kristjánsdóttir, 26.10.2011 kl. 23:01
Takk innilega já ég er afskaplega glöđ yfir ađ mál Alejöndru skuli nú vera leyst. Hún er líka ađ gera góđa hluti í skólanum og međ vinkonum sínum, heilbrigđ 15 ára stúlka međ lífiđ framundan.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2011 kl. 23:12
Til hamingju međ allar ţessar góđu fréttir :) Ég má til međ ađ segja ţér ađ ég á nákvćmlega sömu endurminningar um Pönnukökukónginn og ţú lýsir. Bókin var risastór og mjög skemmtileg.
Kristín (IP-tala skráđ) 26.10.2011 kl. 23:44
Til hamingju međ góđu fréttirnar, ekki veitir af á ţessum slćmu tímum.
Árni Karl Ellertsson, 26.10.2011 kl. 23:48
Kristín en gaman. Ég elskađi ţessa bók sem krakki.
Takk Árni minn, já svo sannarleg gleđifréttir úr kúlunni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 00:04
Til lukku , frábćrar fréttir
Adda Laufey , 27.10.2011 kl. 00:14
Takk Adda mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 00:43
Til lukku :-)
Gréta (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 08:51
Elsku Ásthildur mín og Elli hjartanlega til hamingju međ allar ţessar gleđigjafir, alveg sérstaklega óska ég ykkur og ekki síđst Alejöndru til hamingju mikiđ held ég ađ hún hafi orđiđ glöđ.
Ljúfust mín nú eru björtu árin byrjuđ.
Kćrleik í kúlu
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.10.2011 kl. 09:06
Mikiđ er nú gott ađ heyra ađ mál Alejöndru eru leyst, til hamingju međ nýju dótturina
Er svona mikill snjór hjá ykkur? Get ekki sagt ađ ég öfundi ţig af honum, náđirđu ađ klára útiverkin áđur?
Knús í kćrleikskúluna
Kidda, 27.10.2011 kl. 09:06
Til hamingju međ ţví sem ţú ert ađ fagna. viđ mćttum mörg taka ţig til fyrirmyndar !kv. EA
Erla Magna Alexandersdóttir, 27.10.2011 kl. 11:05
Kćrleikurinn og ţrjóskan hafa sigrađ! . Til hamingju öll . Frábćrt ađ ţú fékkst nýja myndavél svo ţú getir haldiđáfram ađ taka myndir fyrir okkur hérna. Og ađ ţú fékkst pönnukökukónginn og getur sýnt barnabörnunum hafa, ekki bara sagt frá henni . Knús
Dísa (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 11:15
Elsku Ásthildur, mikiđ eru hér yndislegar fréttir á ferđ. Fyrst af öllu vil ég óska ykkur innilega til hamingju međ stúlkuna ykkar, hlýtur ađ vera mikill léttir fyrir hana og ykkur öll. Bókin er náttl. bara yndisleg, mín draumabók var Lata Stelpan, hún var líka risastór í minningunni en minni ţegar ég eignađist hana fyrir fáum árum, en alltaf jafn yndisleg. Gaman ađ heyra ađ ţú eignađist nýja myndavél, ef einhver á ţađ skiliđ ert ţađ ţú, hlakka til ađ njóta allra myndanna međ ţér áfram. Kćr kveđja og innilegt knús til ykkar allra.
Ásdís Sigurđardóttir, 27.10.2011 kl. 11:21
Innilega takk fyrir mig öll Ţađ gladdi mig mikiđ ađ lesa öll ţessi hlýju og fallegu orđ og hugsanir ykkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 11:24
Ţú átt ţau öll skilin og meira til
Ásdís Sigurđardóttir, 27.10.2011 kl. 11:28
Innilega til hamingju međ stúlkuna ykkar.
Og allar góđu fréttirnar..
Valdís Skúladóttir, 27.10.2011 kl. 11:38
Takk Valdís mín.
Takk Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 11:45
Kćrleikskossar,kram og knús vestur í Kúluna
Ragna Birgisdóttir, 27.10.2011 kl. 12:04
Takk Ragna mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 12:27
Ţađ koma héđan hamingjuóskir úr Kópavoginum, alveg stútfullar af hjartahlýju
Sigurđur Ţorsteinsson, 27.10.2011 kl. 15:08
Sćl Ásthildur og til lukku.
Innilegar hamingjuóskir til ţín og fjölskyldu ţinnar héđan frá Spáni.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 15:15
Innilegar ţakkir Sigurđur og Gunnlaugur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 15:20
Samgleđst ţér Ásthildur mín, ţú ert kjarnakona og hugljúf međ einsdćmum.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 27.10.2011 kl. 15:59
Takk Jenný mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 16:02
Til hamingju međ daginn, Ásthildur.
Mikiđ er ţađ skemmtileg tilbreyting ađ heyra góđar fréttir
Kolbrún Hilmars, 27.10.2011 kl. 16:40
Takk Kolbrún mín, já ég er glöđ međ ţađ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 16:53
ţegar ég sá mynd af bókinni ţinni, ţá mundi ég eftir uppáhaldsbókinni minni; Lata stelpan, en hún er í sama bókarflokki
kveđja vestur
Sigrún Óskars, 27.10.2011 kl. 18:45
Ég man vel eftir henni Sigrún mín viđ áttum hana og hún var oft lesin upp í hjónarúminu međ alla krakkana kring um okkur Elli las, en viđ hin nutum. Og svo var Selurinn Snorri líka, Kári Litli og Lappi og Ţjóđsögur og Ćvintýri eftir Jón Árnason. Gaman ađ rifja ţetta upp.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 18:55
Til hamingju međ dömuna.
Gaman ađ ţú skyldir fá Pönnukökukónginn.
Kveđja,
I.
Ingibjörg (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 22:15
Takk Ingibjörg mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.