30.3.2011 | 09:40
Elli býđur í mat.
Smá léttmeti svo fólkiđ mitt sem vill bara vill sjá myndir.
Brćđur munu berjast.
Og Sigurjón gefur afa ađ smakka snjódjús, ný uppfinning ţeirra brćđra.
Hann er ekki lengur smábarn ţessi elska, hann er ađ ţroskast í svona töffarastrák.
Falleg og frábćr systkin.
En svo gerđist dálítiđ alveg nýtt á mínu heimili. Elli bauđ í mat sem hann eldađi alveg sjálfur.
Ţetta var frábćr kjúklingaréttur sem hann hafđi fengiđ uppskrift af hjá vini sínum.
Minn karl var búin ađ kaupa dúk á borđiđ og svo var kertaljós og alles.
Svo bauđ hann okkur Siggu í mat, og ţetta var ćđislega gott nammi namm.
Ég held ađ allt sem hann gerir, geri hann vel. En viđ áttum ţarna virkilega yndislega stund í góđum félagsskap hvors annar og góđan mat.
Og svo er litli mađurinn búin ađ trođa sér upp á fataskáp.
Eigiđ góđan dag. Hér er yndislegt veđur, logn og hitinn fyrir ofan núlliđ. Sannkölluđ dýrđ.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur karl hann Elli ţinn og greinilega margt til lista lagt Og ótrúlegt hvađ Sigurjón hefur vaxiđ og ţroskast síđasta áriđ. Síđasta sumar bara var hann smástýri
Dagný, 30.3.2011 kl. 09:45
Frábćrt hjá Ella, augljóst ađ hann getur allt sem hann ćtlar sér. Ţađ er líka svo frábćrt ađ setjast stundum til borđs án ţess ađ hafa haft fyrir ţví. Sigurjón Dagur er sýnilega ađ taka vaxtarsprett og verđa stór og flottur í stađ lítill og flottur. Knús til ykkar
Dísa (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 10:35
Takk stelpur mínar.
Já ţađ er vođa notalegt ađ láta stjana svona viđ sig, ég var mest imponeruđ ađ hann skyldi hafa keypt dúkinn. Gaman ađ láta koma sér svona ţćgilega á óvart. Takk Elli minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2011 kl. 10:43
Elli fćr stór prik hjá mér Ţađ mćttu fleiri taka hann sér til fyrirmyndar
Knús í kćrleikskúluna
ps. hvernig dafnar gróđurinn í skálanum?
Kidda, 30.3.2011 kl. 12:38
Gróđurinn í garđskálanum er eitt af ţví sem Elli minn tók sig til međ, hann er dálítiđ eyđilegur núna, ţví ţađ á ađ flytja öll ávaxtatrén út í garđ, nema bara nektarínurnar og perutréđ og kirsuberjatréđ. En hann ćtlar ađ fylla skálan međ sumarblómum, svo er kamillan mín ađ byrja ađ opna knúbbana sína, og sem eftir er, er komiđ á fullan skriđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2011 kl. 12:41
Flott allt vex líka vonin.
Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2011 kl. 13:59
Já líka vonin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2011 kl. 14:03
Ég er búin ađ ákveđa ađ kaupa mér eplatré núna í vor, vildi bara ađ ég hefđi gróđurhús....
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 31.3.2011 kl. 01:37
Ţér er ekki fisjađ saman....myndirnar er vel teknar og reyndar frábćrar.
Minningarnar sem tengjast ţessum myndum....óborganlegt.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 31.3.2011 kl. 08:58
Jóna ţú getur gengiđ í svona ávaxtaklúbb, ég held ađ hann sé á vegum lanbúnađarháskóla Íslands, um kvćmi sem eiga ađ ţola íslenskt veđurfar. En ţetta er spennandi verkefni ađ vita hvort hćgt er ađ rćkta ávaxtatré.
Takk Sóldís mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2011 kl. 09:22
Elli góđur sko.
Rosalega hefur strákur stćkkađ hratt.. alltaf jafn fallegur samt :)
Ragnheiđur , 31.3.2011 kl. 23:34
Lífiđ er ljúft hjá ykkur ţarna fyrir vestan sé ég.
Ég ákvađ fyrir nokkrum vikum ađ minn mađur - sem er vitavonlaus í eldamennsku - ćtti nú ađ sjá um eldamennskuna á föstudagskvöldum. Ég er búin ađ skipta um skođun, ég sé bara um ţetta sjálf. Hver nennir ađ éta nautasteik međ piparsósu á hverjum föstudegi - og stundum grillađa hamborgara? Nú, fyrir utan ađ ţađ kostar formúu. Mín er tekin viđ aftur í eldhúsinu á föstudagskvöldum.
Ţetta smakkađist svosem ágćtlega nema hamborgararnir (ég borđa yfirleitt ekki hamborgara), en stundum vantar smá frumlegheit
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 1.4.2011 kl. 00:08
Ragnheiđur mín strákurinn hefur blásiđ út og er ađ verđa algjör töffari og ef ég tek ekki til minna ráđa, verđur ţetta litla dýr algjört karlrembusvín
Sigrún mín, já svona getur ţetta veriđ. Ţegar Úlfur vildi elda og keypt vara í matinn ţá hćkkađi matarkostnađurinn svakalega. En ţessi máltíđ hans Ella míns var bara á skikkanlegu verđi. Og nú ćtlar hann ađ elda ţessar krćsingar aftur nćsta sunnudag. Og ég hlakka til.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2011 kl. 01:01
Flott hjá ykkur Vorkveđjur
Jónína Dúadóttir, 1.4.2011 kl. 06:45
Glćsilegt!
Jóhanna Magnúsdóttir, 1.4.2011 kl. 08:01
Vorkveđjur til ykkar líka.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2011 kl. 09:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.