26.3.2011 | 11:18
Ruth Tryggvason
Ruth Tryggvason verður jarðsett í dag. Það verður skarð fyrir skyldi að missa þessa elsksulegu og fallegu konu úr samfélaginu okkar. Hún var baráttukona á sinn hátt og stýrði fínu fyrirtæki Gamla bakaríinu af reisn og myndarskap. Enda er Gamla bakaríið þekkt langt út fyrir Ísafjörð og Ísland. Eina sem maður huggar sig við er að Ruth er nú orðin engill og hefur sameinast eiginmanni á ný.
Ruth hefði orðið níræð þann 16. maí næstkomandi. En það sást ekki á þessari flottu konu, hún var alltaf jafn glæsileg og falleg, og það geislaði af henni.
Það muna örugglega margir eftir henni bak við búðarborðið í Gamla. En hún átti líka sumarbústað inn í Tunguskógi þar sem hún undir sér á sumrin, hafði mikinn áhuga á að rækta garðinn sinn vel og planta trjám og blómum. Hún kom oft til mín upp í garðplöntustöð og var að ráðleggja mér, hafði áhyggjur af að mér gengi ekki nógu vel. En svona var hún alltaf, hún lifði lífi sínu lifandi og naut hvers dags allt þangað til hún fór.
Hér er hún í áttærðisafmæli pabba mín í samræðum við bróður minn Jón Ólaf.
Elsku Ruth mín, þakka þér fyrir allt, þín verður sárt saknað, sem betur fer eru tvö af börnum þínum sem bera Gamla bakaríið áfram, þau María og Árni. Glæsilegir fulltrúar þínir.
Ég vil þakka þér og Maju fyrir allan góðviljan sem þið sýnduð Júlla mínum, færðuð honum te og kökur út á torgið þegar hann var að selja steinana sína. Ég vil þakka þér fyrir að hafa valið Ísafjörð til að eyða ævinni, og gefa okkur ánægjulega samveru.
Kæra Ruth Tryggvason blessuð sé minning þín.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
falleg orð um einstaka konu - einstakur karakter í okkar mannlífi á Ísafirði og verður hennar sárt saknað
Elfar Logi Hannesson, 26.3.2011 kl. 13:08
Svo sannarlega. Hún var ein af föstu punktunum í bæjarlífi ísfirðinga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2011 kl. 14:50
Jónína Dúadóttir, 26.3.2011 kl. 17:19
Já, það er svo sannarlega skarð fyrir skildi. Hún var alltaf bara hún sjálf og var alltaf þarna í mínu minni og tók manni alltaf jafn yndislega þó árin liðu og langt síðan ég flutti burt.
Dísa (IP-tala skráð) 26.3.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.