12.3.2011 | 11:44
Ísköld fegurð.
Hér er fallegt veður dag eftir dag. Þessi vetur hefur verið óvenjulega góður og snjóléttur. Við erum sennilega að sigla inn í hlýindakafla hversu lengi sem hann varir. Það sést líka á gróðri sem áður rétt lifði en er nú státin og glaður. Sumar plöntur hreinlega orðnar illgresi eins og dúnyllirinn.
En ég tók nokkar myndir af fossunum mínum litlu sem eru í klakaböndum. Eru ekki náttúruverkin mestu listaverkin þegar allt kemur til alls?
Það er einmitt svona fegurð sem er svo algeng að við erum hætt að staldra við og dáðst að.
Um að gera að leyfa gleðinni að umvefja mann meðan horft er á þessa viðkvæmu fegurð.
Fylla tankinn af orku og finna hvað lífið getur verið dásamlegt.
Þessi listsýning er líka alveg ókeypis.
Og meðan maður dáist að þessari fegurð, getur maður gleymt leiðindunum, sorginni og ástandinu.
Bjóða íslenskri fegurð inn í sálina.
Njóta þess sem er.
Á morgun kemur nýr dagur sem þarf að takast á við. Því er best að leyfa þeim degi að hafa þær áhyggjur, og bera einungis áhyggjur dagsins í dag í dag.
Og morgundagurinn er framtíð barnanna okkar.
Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir fallegar myndir elsku vina
Þú segir satt á morgun er framtíð barnanna okkar, verðum að standa vörð um þau.
Knús í Kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.3.2011 kl. 12:25
Það er rétt hjá þér, við gefum okkur of sjaldan tíma til að njóta þess smáa í kringum okkur sem gefur svo mikið.
Dísa (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 14:20
~ Þvílíkar myndir! ~
- takk fyrir þetta frú Ásthildur :o))
Vilborg Eggertsdóttir, 12.3.2011 kl. 15:57
Alltaf notalegt að koma við hjá þér, þó svo að langt sé orðið á milli . Knús til þín!
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.3.2011 kl. 16:47
Takk mínar yndislegustu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2011 kl. 17:25
Flottar myndir. Dagurinn í dag er dásamlegur, svo bjartur og fallegur - eins og litli Sigurjón Dagur
Hrönn Sigurðardóttir, 12.3.2011 kl. 20:56
Já einmitt, þetta litla skott er algjört æði. Svo ljúfur líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2011 kl. 21:51
Þetta skoða eg alla daga,gott að hitta þig þar,einfalt og gefandi!!!
erla (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 21:53
Flottar myndir hjá þér....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.3.2011 kl. 02:17
Takk Erla mín
Takk Jóna Kolbrún.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2011 kl. 10:42
Þú ert náttúrubarn rétt eins og ég. Ég er alin upp á Laugum í Dal. og við fjölskyldan eigum þar hús í Árbæ. En að missa hr. Franz kött var svo sárt. Bestu kveðjur til þín og þinna. Bloggið mitt er thulo.is.
Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir, 14.3.2011 kl. 12:34
Það þarf víst ekki alltaf til einhvern risafoss tileð gleðja augun
Knús í fossakúlu
Kidda, 14.3.2011 kl. 19:20
Takk fyrir innlitið Ingibjörg mín.
Kidda nei stærðin skiptir ekki máli, heldur það sem að baki býr.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2011 kl. 20:34
Rosa flottar myndir.
Laufey B Waage, 21.3.2011 kl. 19:40
Takk Laufey mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2011 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.