15.11.2010 | 23:49
Ef.......
þið mínir ástkæru og dyggu lesendur hafa furðað ykkur á því að ég hætti í miðju ferðalagi að fjalla um það sem ég tók mér fyrir hendur, þá skal það upplýst hér með að ég fékk vírus í tölvuna mína, þar sem allar myndirnar eru geymdar, ég hef nú sett skepnuna í viðgerð og hreinsun hjá Netheimum, og vonast til að fá hana heim á morgun, þá munum við halda áfram að ferðast og fræðast um austurríki og meira að segja bregða okkur til Ungverjalands.
Svona er tæknin getur stöðvað allt með einu litlu kvikindi sem kallast vírus.
Eigið annars góða nótt !
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var leitt að heira. Einhver öflugasti VÍRUSBANI, sem fyrirfinnst á landinu er hérna á blogginu. Ég mæli með því að þú leitir til hans kannski getur hann hjálpað þér.
Jóhann Elíasson, 16.11.2010 kl. 00:06
Vonandi gengur vírushreinsunin vel. Það er hræðilegt að tapa myndum, ég lenti í því fyrir nokkurm árum þegar ég tapaði öllum myndum sem ég hafði tekið á rúmu ári töpuðust, vegna hrunins móðurborðs.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.11.2010 kl. 01:18
Takk mín kæru. Ég vona að þetta sé ekki skæður vírus. En ég ætla að spyrjast fyrir þetta á eftir, vonandi fær ég tölvuna til mín í dag. Hver er annrs þessi Tölvubúru Jóhann?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 09:19
Var einmitt að furða mig á að ekki kæmi meira:) Bíð spennt eftir framhaldinu, það er svo gaman að ferðast með ykkur
Dísa (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 09:29
Takk Dísa mín, það er margt skemmtilegt eftir að upplifa með mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 10:56
Eitthvað kom fyrir mína tölvu og þurfti ég að borga stórfé til að lagræra hana.
Því líkt og annað eins.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.11.2010 kl. 11:10
Þetta er Friðrik Skúlason kallar sig "Púkann" það er "linkur" á bloggið hans í athugasemd 1.
Jóhann Elíasson, 16.11.2010 kl. 11:29
Hlakka til að sjá framhaldið
Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2010 kl. 12:10
Takk Jóhann.
Sóldís mín þetta er bara slæmt þegar maður fær svona óboðna gesti inn í tölvuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 12:11
Takk Ásdís mín. Um leið og ég hef eindurheimt tölvuna mína kemur næsta skref.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 12:17
,,það hlaut a´lá,a,, ekki fallegasta íslenska,en gamalt orðatiltæki,á degi íslenskrar tingu. KV.(-:
Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2010 kl. 12:43
Jamm einmitt Helga mín. Ég fór og kíkti, hann er að vinna í tölvunni minni núna og segir að það sé ekkert rosalega alvarlegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 15:03
Fyrir tveimur árum fékk tölvan mín vondan vírus (af Facebook) sem krassaði henni illilega. Mér dugði að fara inn á www.ccleaner.com og hreinsa tölvuna.
Jens Guð, 16.11.2010 kl. 23:44
Vonandi hafa engar myndir tapast, það er svo gaman að fylgjast með, bæði ferðalögum og öðru.
Kidda, 17.11.2010 kl. 10:34
Takk Jens, ég ætla að muna þetta næst.
Nei ég held ekki, vona ekki. Það er víst endalaust hægt að ná af harðadiskinum þó tölvan fari Kidda mín. En ég fæ tölvuna í dag. Þá kemur þetta allt í ljós.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2010 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.