3.8.2013 | 16:43
Evrópumeistaramót í Mýrarbolta á Ísafirđi ţessa helgi og mikiđ fjör.
Mýrarboltin er í fullum gangi hér í Tungudal, ţar er mikiđ fjör og veđriđ alveg ágćtt.
Ţarna er Bára mín, en hún tekur ţátt í ţessum frábćra leik.
Glöđ og ánćgđ.
Hér er mágur hennar og svilkona og Jóhanna frá Austurríki og svo litli Jón Elli.
Er ađ hugsa um ađ láta myndirnar tala.
Mér skilst ađ ţessi víggreifu naut séu lögreglumenn frá Spáni, sem skráđu sig í keppnina
Hér voru bćđi forynjur og Drekar og allskonar skrýtnar skepnur.
Og litli mađurinn fylgdist vel međ, öruggur hjá frćnda.
Mamman svo glöđ og skemmti sér greinilega vel.
Ţetta er ekki svo auđvelt, get ég sagt ykkur.
Ţessir voru međ flotta hatta.
Búnir í bili og ţá ţarf ađ slaka á.
Forynjurnar eru sko ekki árennilegar, enda leiđtoginn gamalreyndur keppnismađur hún Eygló.
Já enginn er öfundsverđur ađ mćta ţeim í keppni.
En sem sagt, enginn hefur sagt ađ ţetta vćri auđvelt.
Hehehehehe...
Og menn geta nćstum stađiđ beint á ská...
Stelpurnar stóđu sig ekkert síđur en strákarnir.
Keppniskonur, frćnkur og vinkonur.
Ţađ er einmitt Drullugaman í Tungudal einmitt núna.
Og keppnisskapiđ leynir sér ekki.
Ég skal ná boltanum.
Nei ég náđi honum og ćtla međ hann í markiđ.
Nú er ađ duga eđa drepast...
Já ţađ er erfitt ađ standa...
En ţetta venst.
Sem sagt, ég ćtla ađ ná boltanum.
Sum liđin voru blönduđ konur og karlar léku saman.
Best ađ hanga bara í gaurnum, hann er hvort sem er stöđugri en ég.
Ţetta er Elías Nói Skaftason, hann verđur skírđur á morgun ţessi litla elska.
Sólveig Hulda, Jón Elli og Zorró hjá ömmu í kúlu.
En ţađ kemur allt saman seinna.
Gleđilegan drulludag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 3. ágúst 2013
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024177
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar