13.4.2013 | 14:06
Leikrit í beinni.
Leikritið búið og klappi klapp. En eftir sitja áhorfendur og vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Hver var tilgangurinn með gerð leikritsins, hvað lá að baki og hverjir voru í raun aðalleikararnir?
En sjálfstæðismenn fagna, telja að nú sé þetta búið og fylgið fari í sitt upprunalega horf. En er það svo víst?
Ég er ein af þeim sem vorkenndi Bjarna Benediktssyni eftir viðtalið, sem sannarlega var einlægt frá hans hendi og eftirtektarvert. En var það tilviljun að spyrjendur fóru að eins og þeir gerðu? Það sem virtist algjör ósvífni, var það ef til vill bara einn liður í fléttu sem verið var að hanna inn í Valhöll. Það hvarflar að manni, en það getur enginn fullyrt neitt um það.
Eða var þetta leikflétta unnin af varaformanninum og hennar stuðningsmönnum? Það getur líka alveg verið, og þó það hafi sprungið í andlit þeirra sjálfra, þá getur enginn sagt með vissu að þetta hafi verið svona.
Það sem er alveg ljóst er, að sjálfstæðisflokkurinn var í frjálsu falli, komin niður í rúm 18% sem er algjör rústun á þeim flokki. Það hafa heyrst hurðaskellir og öskur úr Valhöll út af þessu, svo það er ljóst að eitthvað varð að gera.
Við munum aldrei fá að vita sannleikann, eða allavega ekki í mörg ár. Málið er bara þannig fyrir mér, að þetta eru ekki vinnubrögð sem þjóðin er að kalla eftir. Ég vil fyrir mína parta að svart sé svart og hvítt sé hvítt, og að menn taki bara því sem að höndum ber eins og menn. En plott og svikráð er einmitt eitthvað sem þjóðin er að hafna í dag. Ég er þess vegna ekkert svo sannfærð um að Sjálfstæðisflokkurinn muni ná vopnum sínum eftir þessa uppákomu. Hún lýsir nefnilega óheiðarleika, svikráðum og óheilindum. Við fengum að fylgjast með í beinni útsendingu með leikritinu, en það var ekki getið um höfundinn.
![]() |
Bjarni heldur áfram sem formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 13. apríl 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar