7.3.2013 | 02:13
Þór Saari og vantraustið frá mínum sjónarhóli.
Þetta kemur svo sem ekkert á óvart, þar sem forseti alþingis virðist vera andvíg því að stjórnarkráin verði samþykkt. Málið er svona... í fyrstu var einkar lítill áhugi almennings á stjórnarskránni af einhverjum ástæðum, en með þessari togstreitu og fyrst og fremst baráttu þórs Saari og margfalt fleiri á málefninu Þá er áhugi almennings vakin. Og þá kemur í ljós tvískinnungur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, því þeir þjóna fyrst og fremst höndinni sem gefur þeim að éta....sem setur peninga í kosningasjóðinn, sem svo sannarlega skiptir máli, því þannig er það bara að þeir sem nenna ekki að kynna sér málin, hlusta bara á auglýsingar, sem svo sannarlega eru byrjaðar hjá sjöllum um hve allt verði nú gott þegar þeir komast til valda..
En í sambandi við þessa vantrauststillögu Þórs, þá auðvitað vilja menn ekki koma henni á dagskrá, hún er auðvitað alltof erfið að takast á við, svona á síðustu dögum stjórnarinnar. Svo þá er um að gera að í fyrsta lagi að reyna að gera þessa tillögu viðsjárverða og með annarlegri ætlun, og menn fengnir til að skrifa þannig, og þar er mest talað um útlit Þórs og gert grín að hæð hans, eins og það skipti einhverju máli, hæð mannsins. Og það er reynt að gera hann tortryggilegan að hann ætli sér eitthvert sæti í væntanlegri starfsstórn sem ráðherra. Maður sem er ekki í neinu formáli í framboði, þar sem hann er í fimmta sæti, sem er samkæmt væntingum langt frá einhverju þingsæti. Mikið þurfa margir að biðja Þór afsökunar á ummælum sínum.
En ég segi og skrifa mikið held ég að kosningaúrslit muni koma á óvart í vor. Ég held nefnilega að fólk... almenningur sé að vakna upp og skoða málin, ungt fólk er að taka yfir þetta gamla viðhorf: ég hef alltaf kosið flokkinn minn, sama hvað og hvað.... Sem betur fer hugar ungt fólk á annan veg í dag, mun gagnrýnna á flokka, loforð og efndir, það eru nýjir tímar í farvatninu, og vonandi skilar það sér í því að nýju framboðin hljóti framdrátt og muni koma vel út úr þessum kosningum, því það er einfaldlega nú eða aldrei.
....
En ég ætlaði að ræða um vantrausttillöguna, auðvitað vilja gerendur ekki koma þessu máli á dagskrá vegna þess að hún er óþægileg og almenningur hefur ekki sýnt stjórnarskármálinu nægan áhuga sem er synd, því hér er um að ræða réttarbót fyrir okkur þjóðina og með þessari stjórnarskrá verður réttur okkar almennings tekin úr höndum sérréttingaelítunar og færður í hendur okkar sjálfra. Þannig að auðvitað vilja þessir menn sem eru varðhundar elítunar og peningavaldsins ekki að þessi stjórnarská verði að veruleika. En látið ekki blekkjast, þessi nýja stjórnarskrá er fyrst og fremst til hagsbóta fyrir okkur öll almennings. Þeir sem berjast á móti henni með öllum tiltækum ráðum eru nákvæmlega þeir sem eru handbendi klíkunnar sem vilja hafa allt í sinni hendi, segi og skrifa Sjálfstæðisflokkur, Framsókn, Samfylking og núna líka Vinstri græn. Þið sem viljið breytingar endilega þorði að kjósa eitthvað annað en þetta spillingardæmi. Þorið að kjósa ný framboð og látið slag standa, það getur einfaldlega ekki versnað, en gæti aftur á móti batnað verulega.
![]() |
Vantrauststillaga ekki á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 7. mars 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar