12.11.2013 | 13:01
Hvar liggur hrokinn Jón Gnarr?
Ekki veit ég hvað Jón Gnarr er að fara með þessari yfirlýsingu sinni. En að mínu áliti er enginn undarleg þjóðerniskennd að læðast hér um landið. Hvað þá að hún sé samsett úr vanþekkingu, hroka og útlendingahatri.
Hér er hann að blanda saman ættjarðarást og þjóðernisfasisma. Sem er tvennt ólíkt.
Ég til dæmis elska land mitt og þjóð, mér finnst flest best hér, til dæmis hreint vatn, heilbrigt búfé, sjávarfang og eiturlítið grænmeti. Enda er þess getið að þrátt fyrir allt sé Ísland eitt af bestu löndum til að búa í.
Útlendingahatur er líka seint hægt að væna mig um, því ég á bæði fjölskyldu út um allan heim, og hef auk þess tekið inn í fjölskylduna mína fólk frá öðrum heimshlutum.
Raunar er þessi tilvísun röng líka: "Hann bendir á, að það sé staðreynd að jarðfræðilega séð þá sé Ísland yngsta land Evrópu. Það hafi einnig verið eitt af síðustu Evrópuríkjunum þar sem menn námu land. Það hafi gerst fyrir 1.000 árum síðan og hafi landnemarnir verið Norðmenn og írskir þrælar".
Því hér voru írskir munkar, papar fyrir þegar norðmenn komu, og jafnvel er verið að uppgötva mannaleifar fyrir þeirra tíma.
Kæstur fiskur getur svo sem verið asísk hefð, en íslendingar lærðu að geyma matvæli sín, löngu áður en ískápar urðu til, eitt af því var að kæsa, salta og reykja matvörur til geymslu.
Grein þessa manns er hrokinn út í gegn, gagnvart fólki sem þykir vænt um landið sitt og vill halda því frjálsu og óháðu, það er ekkert slæmt við það. EKKERT!
Aftur á móti verð ég að segja að sá sleikjugangur sem hann og það lið sem vill endilega skríða undir pilsfald ESB, þó ljóst sé að þar er allt að liðast í sundur, flokkast undir minnimáttarkennd, fordóma og vanþekkingu.
Ég lýsi því algjöru frati á manninn og hans boðskap.
Tíminn mun leiða í ljós að við sem viljum landinu okkar sem best, og öllum sem þar eru, höfum rétt fyrir okkur og Íslandi og Íslendingum af öllum litarhætti, menningu og trú sé best komið áfram sem sjálfstæð þjóð.
![]() |
Jón Gnarr: Undarleg þjóðerniskennd læðist um |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Bloggfærslur 12. nóvember 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar