20.10.2013 | 01:20
Svart eða hvítt, skiptir það máli?
Ég er svona að velta fyrir mér ef löggumenn hefðu fundið svart, eða brúnt barn hjá hvítri fjölskyldu, hvort barnið hefði verið tekið af þeim og sett í gæslu eftirlitsaðila.
Bara sona að spá, vegna þess að aðstæður eru nákvæmlega öðruvísi. Ókey fólki finnst rómarfólk þjófótt og til alls víst, og það á alveg örugglega við um marga. En ef þetta mál er ekki dæmi um fordóma þá veit ég ekki hvað.
Hvítar konur hafa borið börnin sín út, myrt þau eða sett í öskutunnur, tiltölulega nýtt dæmi hér á landi, svo af hverju er erfitt að sætta sig við að móðir sem ekki taldi sig geta séð um barnið sitt hafi gefið það til fólks sem hún taldi að allavega myndi þykja vænt um barnið.
Allavega er það ágætt að þau hafi þrátt fyrir allt getað ráðið sér lögfræðing til að sinna sínum málum, og svo kemur bara í ljós hvort þau segja satt eða ekki.
En bara spáið í það, hvort hér er einhver sanngirni á ferðinni eða pjúra rasismi?
Ég veit það ekki, en ef barnið hefur notið ástúðar og góðrar umönnunar frá þessu fólki, þá er það einhvernvegin það besta sem til er. Allavega betra en að vera kastað í öskutunnu, sturtað niður í klósettið, eða hreinlega borið út til veislu villidýra.
Svo kemur sannleikurinn vonandi í ljós, svart á hvítu, eða eins og ágætir tónlistamenn sögðu eboni and ivory... eða þannig.
![]() |
Það var ekkert mannrán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 20. október 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar