Af styrkjum, ölmusu og mútum.

Ég er nú eiginlega alveg sammála því.  Það eru mörg lönd sem þurfa miklu meira á styrkjum og ölmusu að halda en við.  Þetta eru eiginlega að mínu mati mútur til að gera okkur leiðitamari til að ganga inn í ESB.  Þetta með gulrótina og asnann.

Það er bara skammarlegt af löndum mínum að þiggja svona ölmusu í okkar annars ríka landi, þegar svo margir aðrir þurfa miklu fremur á þessum peningum að halda.  Þetta fé kemur örugglega í góðar þarfir annarsstaðar.


mbl.is Finnst óþarfi að styrkja Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. september 2012

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 2024187

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband