12.12.2012 | 12:50
Andrea í framboð.
Það eru að koma fram þær persónur sem fara í framboð fyrir Dögun, og hópurinn stækkar. Ég er afar ánægð með þau sem hafa gefið kost á sér nú undanfarið.
Gísla Tryggvason, Lýð Árnason, Margréti Tryggva sem ég hef átt kost á að eiga góð samskipti við, Ragnar Þór og nú Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur og Þórð Björn Sigurðson. Þetta er sómafólk allt saman og vandaðar manneskur. Og það eru fleiri nöfn að koma fram á næstunni.
Andrea vakti mikla athygli sem forsetaframbjóðandi fyrir skeleggan málflutning og að tala máli almennings. Það er því mikið gleðiefni að hún skuli ætla sér að fara alla leið og gera sitt til að rödd hennar fái að heyrast á alþingi.
Í dag eru ný tækifæri og ný Dögun í upprisu fyrir almenning með þeim hræringum og nýju fólki sem vill fram. Nýjir flokkar sem koma fram, með nýju fólki.
Oft var þörf en nú er nauðsyn að skipta út gamla liðinu á Alþingi og fá inn ferskar hugmyndir og aðrar lausnir, Ný viðhorf og aðra sýn á hlutina. Ný kynslóð án afskipta gömlu brýnanna sem telja sig alltaf vita best og stýra yngra fólkinu gömlu leiðirnar, en þannir eg það að mínu mati oftar en ekki í gömlu flokkunum.
Leyfum ferskum vindum að blása um Alþingi, og treystum nýju fólki til að berjast fyrir fólkið í landinu, en ekki treysta endalaust þeim sem sýnilega hafa alltaf haft hag sjálfra sín og flokksins að leiðarljósi.
Það breytist ekkert fyrr en við sjálf þorum og viljum breyta, og virkilega sýnum það í verki.
Áfram íslenska framtíð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Bloggfærslur 12. desember 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar