21.11.2012 | 19:38
Enginn jólapakki að kíkja í.
Þetta er nákvæmlega það sem ég hef verið að benda á. Það er sem sagt enginn pakki til að kíkja í. Kona sem ég þekki sagði þetta eftir að hafa farið á fund með þingmanni á breska þinginu:
"Ég fór í gær og hlustaði á Kate Hoey. Það var mjög fróðlegt, hún sagði meðal annars frá reynslu breta af aðildinni að ESB. Hún sagði meðal annars að þrátt fyrir að bretar fengju áfram úthlutað af kvótanum sínum frá Brüssel, þá var það einfaldlega svo að Spánverjar og Portúgalar keyptu upp allar útgerðir á svæðinu, og sigldu beint með aflann af miðunum við Bretlandseyjar heim til Spánar og Portúgal. Enda sjávarútvegsstefna ESB hönnuð fyrir Spánverja, eins og landbúnaðarstefnan fyrir Frakka. Það er ekkert sem við getum gert eftir inngöngu til að koma í veg fyrir að útgerðirnar verði seldar úr landi.
Annað sem ég hjó eftir í máli hennar var þetta: Það er ekki verið að semja um eitt né neitt. Samningurinn ykkar er tilbúin, hann kallast Lissabonsáttmálinn. Lesið hann til að komast að því hvað er í boði. Það eina sem er umsemjanlegt er fresturinn sem þið fáið til að innleiða hann. Og sá frestur verður ekki langur."
Þetta hefur marg komið fram meðal annar í skýrslu frá Bandalaginu sjálfu. http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/1268408´
Fólk þarf að gera sér grein fyrir þessu, það er margbúið að segja þetta, en innlimunarsinnar annað hvort vita ekki betur, eða reyna að mistúlka og skrökva um málið. Hvort tveggja jafn alvarlegt.
Því fyrr sem við gerum okkur grein fyrir þessu, því betra.
Sum sé, svo það sé nú áréttað:ÞAÐ ER ENGINN PAKKI AÐ KÍKJA Í, BARA UPPTAKA REGLNA SEM ÞEGAR HAFA VERIÐ SAMDAR OG ERU ÞVÍ ÓUMSEMJANLEGAR. Einhverjar tímabundnar undanþágur til að virka sem gulrót á þá trúgjörnu. Annað er ekki í boði. Eins og Füler segir, við erum að sækja um að komast í ESB en þeir ekki að sækjast eftir að komast í Ísland. Þetta ætti að liggja ljóst fyrir hverjum þeim sem er yfir meðalgreind. Svo hvert er þá málið? Þeir sem halda öðru fram eru annað hvort steinblindir, eða eitthvað gruggugt liggur að baki, eitthvað annað en þjóðhollusta.
Hversu lengi ætlar fólk að þráast við og viðurkenna staðreyndir sem blasa við? Hversu lengi ætlar almenningur að láta bjóða sér peningaausturinn sem fylgir því að hafa hér "samninganefnd" sem kostar milljónir, sem eru að semja um .... ekki neitt. Því það liggur allt fyrir.
![]() |
Engar varanlegar undanþágur í boði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 21. nóvember 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar