22.10.2012 | 21:30
Þessu kvöldi gleymi ég aldrei.
http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/22102012/heimurinn-hekk-a-blathraedi Á þessum tíma var ég í sænskum lýðháskóla. Ég held að unglingar á Íslandi hafi ekki upplifað það sem þarna var að gerast. En margar stúlknanna sem voru með mér á heimavistinni áttu unnusta feður eða bræður sem voru á svæðinu. Það var því afskaplega mikið um að vera og upphlaup á heimavistinni.
Þessi mynd að vísu ekki tekinn það kvöld, en við vorum ærslafullar stelpur á þessum árum.
En það gerðist fleira dálítið merkilegt þetta kvöld, ég átti hálsmen kross sem ég geymdi í glerkönnu inn á herberginu mínu. Þar sem við vorum allar frammi á gangi sumar grátandi, heyrðist strokið yfir strengi á gítarnum mínum, við þustum allar inn á herbergið mitt, þar var enginn, svo tók ég eftir því að kannan var sprunginn eins og krossinn lá.
Sem betur fer rættist betur úr þessu en áhorfðist, en sem sagt eftir fimmtíu ár, fer þetta kvöld ekki úr huga mér.
Tvær af mínum bestu vinkonum sænskum sem ég kynntist þarna úti Christine og Åsa Lilleström nú Krister, við höldum ennþá sambandi.
En eftir fréttum að dæma hefur heimurinn aldrei verið nær því að fara í rúst og stríð sem hefði getað endað ansi illa. Skilst reyndar að það hefi verið rússneskur sjóliðsforingi sem hafi bjargað því sem bjargað varð, með því að treysta á eigin dómgreind en ekki fyrirskipanir. Svo er nú það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 22. október 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2024185
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar