20.1.2012 | 21:08
Snjór, tré og færð.
Hér er snjórinn ennþá og efstalag nýfallinn. Veðrið er gott og allt hér á sínum stað. Fullt hús af strákum að "lana", ég í tölvunni er að fara að glápa á sjónvarpið bráðum. Er búin að vera að hlusta á Alþingisumræður í mestan partinn af deginum, sem er rosalega fyndið, því þar er verið að ræða mál sem mér er eiginlega alveg sama um, frávísun á frávísun er það víst kallað. Ég hallast að því að það sé rangt að vísa þessu máli frá þinginu. Búin að komast á þá skoðun að leyfa þessari tilllögu að fara í efnislega umfjöllun á alþingi. Mest áhrif hafði ræða Atla Gíslasonar á mig, vel rökstudd og sanngjörn. Finnst einhvernveginn þeir sem vilja vísa málinu frá fara halloka í umræðunni, og einhvernveginn aumkvunarverðir. Af hverju ekki að leyfa umræðurnar og taka svo efnislega afstöðu eftir það? Skil ekki svona.
En svona á milli þess að horfa á sjónvarpið og okkar vörpulegu alþingismenn, þá fór ég í bæinn, í Bónus við Alejandra báðar, keyptum í matinn á morgun sem verður Pizza og huggulegheit. Og fór að gefa hænunum og tékka á vatninu hjá þeim, hafði með mér myndavélina og tók nokkrar myndir á leiðinni upp á lóð.
Horft út um útidyrnar, það er lágskýjað en gott veður.
Það er töluverður snjór á leiðinni upp í hænsnakofann og eins gott að feta sig í fyrri spor til að sökkva ekki niður, en það móar fyrir sporunum frá því í fyrradag.
Leikkofi barnanna.
Hér er svo hænsnakofinn.
Hér sést svo í skóginn fyrir ofan garðplöntustöðina.
Það er gaman að rölta þarna í snjónum, maður sé allskonar för, músaför, fuglaför, rjúpnaför og jafnvel katta og hundaför, já það eru margir sem rölta hér um.
Já lóðin mín í vetrarham.
Ekkert síður fallegur en á sumrin.
En það er notalegt að vita að öll dýrin mín eru búin að fá að borða.
Segi bara eigið gott kvöld og notalega nótt
Það hafði samband við mig maður áðan og vildi hjálpa mér í mínum málum, ég er honum afar þakklát, og ætla að leyfa ykkur að heyra hvernig það gengur þegar þar að kemur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 20. janúar 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar