28.11.2011 | 10:58
Kettir og börn, það er lífsins saga.
Í dag er hér 10 gráðu hiti og sól. 'Eg á eftir að fara út í göngutúr eða eitthvað. Veðrið hefur verið ótrúlega fallegt undanfarna daga.
Hann er að verða afar eftirtektarsamur um umhverfi sitt sá stutti.
Falleg teikning eftir Hönnu Sól.
Hér hjálpast allir að í eldhúsverkunum, þ.e. kvenfólkið.
Gamlir taktar.
Og Hanna Sól hefur engu gleymt.
Í gær fórum við og settum niður túlípanana. Og ýmislegt annað smálegt.
Það er nú ekki amalegt að hafa svona áðstoðarmenn, Trölli var einum og áhugasamur, og mátti þakka fyrir að halda trýninu, því hann var allstaðar með nefið þar sem ég var að moka moldinni.
En þetta gekk bara ansi vel, og vonandi verður lóðin litskrúðug í mars, aðríl, en þá er gert ráð fyrir að túlípanarnir blómstri hér.
Þetta var skemmtilegt.
Við settum svo niður lauka í grasið, svona til að lífga ennþá betur upp á.
Svo rökuðum við saman laufum og breiddum yfir laukana eins og sæng.
Og þá var komin tími til að huga að litla bróður.
Hvað er nú þetta?
Jú Púma að fá sér að drekka.
Er þetta hægt Matthías?
Fær maður ekki einu sinni frið á klósettinu?
Við köllum hann feita kisa, Carlos nýtur sín best fyrir framan eldinn eða í feldi.
Við erum búnar að hlæja mikið að þessari mynd sem Bára dóttir mín tók af Carlosi. Er hann ekki algjört krútt?
Hann er líka sætur.
Villidýrslegur.
Jafnvel ógnvekjandi.
Samt bara góði gamli Carlos.
Lærið var skorið niður í sneiðar þ.e. aftangurinn og ég geymdi kjötið í ofninum uns tími var til að hita það upp, Carlos var afar áhugasamur um málið.
Og systurnar höfðu gaman af.
Síðustu tvær myndirnar eru dálítið hreyfðar en þær eru bara svo skemmtilegar.
Og nú góna allir á ofninn.
En svo var komið að því að litli bróðir færi í sitt fyrsta balabað.
Hann kom nokkrum dögum fyrir tímann, gat ekki beðið, en nú má hann fara í bað.
HOnum líkaði það allskostar vel, þetta er nefnilega vellíðunar svipur en ekki eitthvert grenj.
Systurnar voru auðvitað afar hjálpsamar og áhugasamar um litla bróður sinn.
Litli kúturinn okkar.
En nú þarf að halda áfram að þvo þvott og hengja út í góða veðrið, og síðan bara að njóta dagsins, vona að það gerið þið líka mín kæru. Eigið góðan dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 28. nóvember 2011
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar