25.6.2007 | 21:27
Þarf ekki að fara að huga að því hvað er að gerast í heiminum. Er húsið mitt Earthship ?
Ætli maður megi búast við svona fregnum oftar á næstunni. Dóttir mín sem býr í Austurriki, sagði í vetur að ákveðin svæði í Evrópu væru að verða verr úti í ofsaveðrum en önnur. England til dæmis og hluti Þýskalands, og landanna þar í kring. Hver man ekki eftir flóðinu í Praque, þegar dýragarður fór á kaf, og dýrinn flutu burtu. Er þetta tímabundið, eða varanlegt ástand í okkar tíð. Er þetta vegna mannanna verka, eða bara náttúrulega sveiflur ? Spyr sú sem ekki veit.
En hér bankaði ferða maður uppá áðan. Hann sagði mér að hann hefði komið í gær, til að kíkja en engin hefði verið heima. Sagði að hann hefði haldið að þetta væri húsgerð sem hann kallaði Earthship. Það eru ökonomisk hús sem eru byggð í Bandaríkjunum. Sjálfbær hús, þar sem allt er nýtt, gróðurhús við íbúðina, þar er ræktað allt grænmeti, vatni úr krönum veitt þar inn, og skolpinu veitt í garðinn fyrir utan. Sólarorka notuð, og húsin að mestu leyti sjálfbær. Hann gaf mér upp link á þetta set hann inn hér fyrir þá sem vilja. Þetta er ef til vill framtíðin. www.earthship.org
Hér eiga þýskir vinir mínir sumarhús, hann er sólarorku sérfræðingur og hún arkitekt, þau hafa bæði unnið til Evrópuverðlauna fyrir hönnun sjálfbærra húsa. Þau eiga eitt sjálf, sem er að mestu sjálfbært nema rétt um dimmasta tíma vetursins. En þau eru nú að þreyfa sig áfram með sólarsellu í sumarbústaðnum. Það verður forvitnilegt að vita hvort það gerir sig.
![]() |
Hundruð manna föst í skrifstofubyggingum í Sheffield vegna flóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.6.2007 | 17:24
Hér er ég.
Jæja enn einn dýrðardagurinn, svei mér þá. Ég var eins og landafjandi um allan miðbæinn dragandi gular slöngur og úðara. Að reyna að gefa plöntunum vatn.
Þetta var í gærkvöld, þegar slæða huldi Kubbann, svona eins og dularþoka, mjúk en dularfull.
Þetta var í gær, því í dag var ekki ský á himninum.
Mávarnir skemmta sér, það er verið að dæla upp möl af hafsbotni, og þar flýtur ýmislegt með, eins og skeljar og kuðungar, og þá er veiðibjallan tilbúin með gogginn.
Hér er einn ógurlegur ninjameistari. Sjáið eitilhart augntillitið. Hann er sko ekkert blávatn þessi.
Datt í hug að smella af einni, fyrir þá sem ekki hafa komið heim síðan í fyrra Essóið er ekki lengur til í sinni mynd, heldur bæði nýtt hús og nýtt nafn. Og nýtt raðhús risið, sem hýsir sparisjóð Vestfjarða og Rukkunarfyrirtæki.
Ein úr frumskóginum mínum, sem ég smellti af fyrir nokkrum mínútum.
Jamm og þessi líka. Vonandi eigiði góðan dag. Ég ætla að setjast út í sólina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
25.6.2007 | 13:12
Enn eitt slysið við Kárahnjúka.
Ekki sér ennþá fyrir endan á slysum og matareitrunum upp við Kárahnjúka. Eitthvað verður þetta nú ekki til að bata heiður Íslands í Portúgal, þar sem menn hafa kvartað undan aðbúnaði og þrælahaldi.
Maður bara á ekki orð yfir þessu ástandi. Það getur bara ekki verið að aðbúnaður sé í lagi þarna. Og ef menn eru svo að vinna langan vinnudag, og vansvefta, þá er von að illa fari. Við getum eiginlega ekki lengur horft upp á þetta. Hér verður að koma til gagnger skoðun á öllum aðbúnaði og vinnureglum. Eða ætlum við að sitja undir stimpli þess að vera þróunarland, þar sem líf og limir fólks eru enskis metnir. Það er komið nóg.
![]() |
Lést á leið í sjúkraflugið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 25. júní 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar