15.6.2007 | 22:35
Gríman í beinni.
Ég vil auðvitað óska sigurvegurum Grímunar til hamingju með sigurinn.
En ég horfði á hluta af þessari dagskrá í kvöld og mikið rosalega er þetta eiginlega klént í alvöru talað. Eitthvað svo Óskareftirlíking eitthvað. Og æ ég veit ekki, eitthvað bara svo hallærislegt sorry.
Þar með er ég ekki að segja að íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsmyndir séu ekki góðar og fagmannlegar. Það er bara þetta nákvæmlega show og keppni eða á maður að segja fákeppni um vinning sem er bara einhvernveginn svo lókal og heimóttarlegt. Vona að ég móðgi engann. En ég gat einhvernveginn ekki varist brosi. Mest þótti mér gaman að Erlingi þegar hann tók við verðlaunum fyrir tengdadóttur sína, hann var gjörsamlega frábær, með góðlátlegt grínað sjálfum sér. Svolítið líka hallærislegt þegar Herdís Þorvaldsdóttir notaði tækifærið og réðist að íslensku sauðkindinni, og fékk húrrahróp úr salnum. Sauðkindin er ekki sökudólgur, heldur er það bara svoleiðis að á sumum svæðum þarf að takmarka fjöldan. Alveg eins og aflaheimildir. En til dæmis á Vestförðum er kjörland fyrir rolllubúskap. Og hvergi betri, þar er enginn ofbeit. Og hvað veit þetta háheilaga 101 Reykjavík samfélag svo sem um landbúnað ?
Æ elskurnar þið haldið að þið séuð svo flott og kúl, en til dæmis í mínum augum eruð þið meira svona show off í tilliti til Óskarsverðlauna sorrý Grímunnar. Svolítið svona í plati einhvernveginn. Samt sem áður er ég rosalega montin af mörgu sem kemur frá íslendingum í kvikmyndum og sjónvarpsmyndum. En þetta prjál sem heitir Gríman er bara halló. Og nú verður mér endanlega útskúfað af leikaraelítunni, nema ef til vill einstaka LLfélaga, þar sem ég hef starfað í mörg mörg ár, eða síðan 1966. En það verður bara að hafa það.
![]() |
Benedikt Erlingsson var sigurvegari Grímunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
15.6.2007 | 16:28
Ísafjörður á góðum degi. Eina og venjulega.
Veðrið í dag er svona týpiskt Ísafjarðarveður, ekki beint sól, en stillilogn og hlýtt. Gott vinnuveður.
Þessi er tekinn um hádegisbil og það sést speglun í olíuskipinu, þegar það siglir út.
Eitthvað fallegt fyrir augað, þetta er fagursmæra. Hún brosir við manni í sólskini eða þagar nægilega bjart er.
Þessi er tekin sérstaklega fyrir IGG.
Þessi er í boði hússins.
Og svo gallerí himinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 15. júní 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar