Dagurinn í dag.

Nú rignir hann, ég er bara ánægð með það, þar sem útplöntun er í gangi, og ekki auðvelt allstaðar að koma við vökvun.

IMG_5543

Þessi mynd var samt tekin í gær, með snæfjallaströndina í baksýn.

IMG_5544

Þessi elska er örugglega vinsælasti nágranninn í dag LoL

IMG_5557

Ævintýri á gönguför, æskublómin okkar á rölti niður í bæ með fóstrunum. 

IMG_5561

Nú eru svona skip daglega í höfinni Sjáið bara skuttogarann stolt sjómannanna í samanburði og Gueen Elisabeth á leiðinni.  En hún leggst varla að hafnarkanti, heldur mun hún lóna úti fyrir.  Glæsilegt og sögufrægt skip sem hún er.

IMG_5565

Næst síðasti dagurinn hjá kajaknámskeiðskrökkunum.  Á morgun verður fjallganga og að stökkva í sjóinn.  Aldeilis frábært námskeið fyrir ungmenninn.  Þökk sé kajakklúbbnum og kennurum á námskeiðinu.  En hér er ljósmyndarinn Smári á ferð, til að taka myndir af hópnum.

IMG_5552

Þessa er ekki inngangur í geimskip, né einhverskonar ævintýraheims.  Þetta er uppdæling á efni til steypugerðar.  Flott samt.

IMG_5568

Já svona blasir við mér núna út um dyrnar. En sólin hún er þarna uppi, og hitar götur og torg.  Það sést vel á því að mikil uppgufun er upp af götum og gangstéttum. 

Og svo er þetta bærileg vökvun fyrir gróðurinn.  Heart

 


Bloggfærslur 13. júní 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband