27.5.2007 | 14:02
Ferð í Skrúð, skýjalausar myndir og köttur og mús.
Nú verða ekki sýndar neinar skýjamyndir. Því þau eru hreinlega ekki á sýningunni. Enginn ský í dag. En við hjónin fórum í Skrúð í morgun. Ég hafði bak við eyrað hvort ég sæi blómið mitt þar. SKrúður er grasagarður og þar eru allar plöntur merktar. En því miður var blómið mitt ekki þar.
En ég tók þessar líka fínu myndir.
Út um dyrnar, eins og sjá má enginn ský.
Hér blasir Þingeyri við handan fjarðar. En fjöllinn eru stórkostlega falleg.
Sérkennileg myndun hér á ferðinni.
Hér er svo garðurinn sem allir aðrir skrúðgarðar heita eftir. Og fyrir ofan trónir Núpurinn.
Þessi fallega lágmynd er af Séra Sigtryggi og konu hans. En hann stofnaði garðinn og á þarna mörg handtök.
Á bakaleiðinni. Fjöllinn eru hrikaleg en kraftmikil og fögur.
Úbbs og inn í gönginn. Þökk sé þeim, þá er hægt að ferðast milli staða á þessum tíma og á hvaða tíma sem er.
Hér blasir svo Ísafjörður við baðaður sól.
Hér sjáum við stubbinn hann er tilbúin í kajakróður með afa sínum. Reyndar fer hann á námskeið 3. júní, til að læra alla klækina, velta sér og allt sem litlir stubbar þurfa að vita til að geta róið á kajak. En hér eru góðar aðstæður, og landsins bestu kajakræðarar. Og þeir róa á hvaða tíma ársins sem er.
En það voru fleiri sem fengu bónus. Kisi var svo heppinn að inn slæddist mús, og hann er hér í veiðiham. Veit ekki hvort hann er búin að ná henni. Vona helst að hún hafi sloppið út. hehehe
En það má greinilega sjá að hann er alveg tilbúin að grípa.
Ég er afskaplega tímabundinn og get ekki farið blogghringinn minn fyrr en seinna í dag. Ég er að vinna upp í garðplöntustöðinni minnni. Núna ætla ég að reyna að verðmerkja sem mest ég má. Og skipta blómum. En ég bið að heilsa öllum blogvinum mínum og hitti á þá seinna í dag.
Ég er reyndar búin að bjóða pabba mínum í mat í kvöld. Ég ætla að gefa honum hangiket og grænar baunir. Svo matartilbúningurinn tekur ekki langan tíma. Kjötið soðið og ekkert eftir nema að gera uppstúfin og hita baunirnar.
Eigiði góðan Hvítasunnudag. Og njótið góða veðursins, því það er víst sama sólskinið um allt land, eftir því sem sagt er. Ef svo er ekki, skuluð þið bara renna inn í myndirnar mínar og sóla ykkur þar. Kærar kveðjur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 27. maí 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar