Ferðin okkar Ella til Kanada.

Er ekki tilvalið að leggjast í smá myndasyrpu þegar verðið er svona leiðinlegt.  

 

Já við vorum búin að skoða Niagarafossana, svo leiðin lá aftur til Toronto.  Þar sem allar rútuferðirnar voru upppantaðar urðum við að taka lest og skipta um á einum stað.  Það tók 4 tíma í stað 2ja. En hvað um það.

Við héldum að við ættum ekki að fara fyrr en á þriðjudegi, en það kom ðí ljós að við áttum flug heim á mánudagskvöldið.  Okkur hafði verið boðið í "Thanksgiving" á mánudeginum hjá David syni Sissa, en þar sem svona lá í hlutunum var ákveðið að flýta veislunni fram á sunnudag.  En þau áttu flest frí í vinnunni á mánudeginum.  En þetta varð úr.

,078-IMG_0485

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin aftur heim til Sissa og Móses, það var notalegt.

077-IMG_0483

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kanadamenn gera meira en að setja aðvörun á sigaraettupakkana,  svona lítur það út. 

 

080-IMG_0488

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Móses spilaði á gítarinn sinn, hann bæði spilar ágætlega og syngur vel, en hann notar einungis fjóra strengi sennilega af því hann hefur ekki efni á að kaupa sér fleiri :)

081-IMG_0490

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hér erum við aftur komin til Diane og Mark, Mark ætlar að grilla nautasteik.  

082-IMG_0491

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Notaleg stund að bíða eftir steikinni.

 

083-IMG_0496

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sjáið þið ekta nautasteik eins og nautasteik á að vera, fitusprengd og flott. 

084-IMG_0497

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og lungnamjúk eins og hún á að vera.

085-IMG_0499

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ykkar einlæg að bíða með tilhlökkun. 

086-IMG_0502

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá er að njóta. 

087-IMG_0504

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Namminamm.

088-IMG_0506

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Diane og Mark.

089-IMG_0511

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo auðvitað slaka á eftir góða steik.  Hvað er notalegra?

 

090-IMG_0514

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann semur sín lög sjálfur og textana líka.  

 

091-IMG_0516

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Notó.  smile

 

092-IMG_0523

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Móses heitir í raun og veru Cheysy, en hann tók sér nafnið Móses sem gyðingur. 

093-IMG_0525

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En þá erum við komin í aðra veislu, þakkargjörðardaginn, að vísu var honum flýtt um einn dag okkar vegna.  

094-IMG_0527

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sissi með afabarninu sínu honum Eric, eða Eiríki.

095-IMG_0529

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sannarlega girnilegt framreitt af Mutsuke Skaftason.

096-IMG_0531

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Öll fjölskyldan samankomin á þessum árlega hátíðisdegi, sem systir mín staðhæfir að hafi verið fundinn upp til að geta selt kalkúna, því þeir eru algjörlega bragðlausir segir hún og bara upp á punt og hefð sem ekki er til. En hvað veit ég kiss

En maturinn hennar Mutsuki var svo sannarlega gómsætur með öllu melæti. 

097-IMG_0534

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er þessi yndislega fjölskylda sonur Sissa David, Mitsuki og Eric. 

 

098-IMG_0545

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má svo sjá vatnið sem er risastórt og þarna má sjá gömlu Torontoborg.

 

099-IMG_0559

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo smáhugmynd að dvergbókasafni. 

100-IMG_0561

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má svo sjá blokkina sem Sigþór býr í, og allskonar smáverslanir þarna fyrir framan, þ.a.m  besti fish and chips matstaður í Canada það segja strákarnir allavega.  

En hér endar þessi ferðasaga mín, þetta var afskaplega skemmtileg ferð og yndislegt að hitta ættingjana hans Ella og kynnast þeim betur.  Held að þau hugsi sér til að koma hingað næst sumar það verður gaman. 

So thanks for us folks, this trip was really something, and we look forward to see you again.  

Hér eru fyrri færslur.

 Eigið svo góðan dag. 

 

 

http://asthildurcesil.blog.is/admin/blog/?entry_id=2183984

http://asthildurcesil.blog.is/admin/blog/?entry_id=2182679 http://asthildurcesil.blog.is/admin/blog/?entry_id=2182679


Bloggfærslur 16. nóvember 2016

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband