Er ekki alveg komið nóg af Degi og stjórn Reykjavíkurborgar?

Andskotans lygasaga til að fría sjálfan sig ábyrgð.  Það er EKKERT sem afaskar þetta mál, EKKERT, og nú er búið að væla og æla í nokkrar vikur og biðja um þolinmæði og slíkt.  Þetta er komið út fyrir allt sem hægt er að þola.  Þessi mál virðast hafa verið í góðu lagi áður en borgaryfirvöld akváðu að SPARA og greinilega á kostnað þeirra sem minnst mega sín. Og ég segi nú bara þið ættuð að skammast ykkar meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkurborgar fyrir þessi mál og reyndar fleiri. Þið sem þykist vera svo mikið í velferðarmálum og með áherslur á þau mál, eru reyndar algjörlega búin að skíta upp á bak hvað varðar flest velferðarmál í borginni, bæði hvað varðar öryrkja, útigangsfólk og aðra sem eru minnimáttar í borginni.  Þið hafið þar með afsannað ykkar eigin tilgang og ættu-ð eiginlega bara að segja af ykkur og hætta.  Þið eruð greinilega ekki að meika það að stjórna borginni. Eða þannig lít ég á málið. 


mbl.is Kann hvorki að festa belti né losa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. febrúar 2015

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 2020892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband