Veður og veðurfréttir, er ekki bara kominn tími til að hætta að láta þáttastjórnendur Ruv tjá sig um veðrið.

Haustið hefur verið fallegt á Ísafirði.  Það hefur rignt frekar mikið, en það hafa var verið örfáar forstnætur.  Ég er alvarlega að spá í hvort "útvarp okkar allra" ætti ekki að hætta við þessar eilífu verðurspár hjá þáttastjórnendum, sér í lagi þeirra sem hafa sterkari tilhneygingu til sinna heimaslóða og skekkja allverulega sannleikann um veðurfarið á landinu.  Já ég er að tala um til dæmis virka morgna.  Ég hef oft gaman af þessum þætti og galsaskapnum í þeim, en þegar kemur að veðurlýsingum þá passar bara ekkert. 

Það hefur til dæmis verð spáð undanfarið roki og jafnvel snjókomu, og ég sem á allt mitt undir veðrinu er að búa mig undir allt, og svo er bara blíðan dag eftir dag.  

 

Þessar myndir eru teknar núna seinnipartinn í dag, og sýna svo ekki verður um villst að veðrið hér hefur bara verið ágætt og ekkert minna en það. 

IMG_2025-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er nú þetta hræðilega veður sem alltaf er verið að spá hér.  

IMG_2026-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það eru örfáir dagar síðan kartöflugrasið lagðist, dó ekki reyndar, en lagðist út af. 

IMG_2027-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Goldteppis flottan mín enn falleg. 

IMG_2028-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það eru bara tvö ár síðan þessi vinkona mín var gróðursett, og hún er að blómstra voða fallega. 

IMG_2029-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi líka, en hún er á sama aldri og því ekkert að marka blómgunina.

IMG_2030-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rodgersian mín, skartar sínu fegursta. 

IMG_2031-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Því miður var vorið frekar kallt svo rósirnar eru í seinna lagi. 

IMG_2033-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi eðalrós er Hudalsrós. 

IMG_2034-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta kirsuberja tré er alveg með ólíkindum, við settum það út í fyrra haust og það er þakið kirsuberjum, en nær því miður ekki að þroska þau, ég verð því mður að klippa þessar greinar af svo snjótinn rífi þær ekki niður.  En ég vænti mér góðs af þessu eðal trá.

IMG_2035-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og sólberin mín, sem ég hafði ekki tíma til að týna, þau eru samt ennþá óskemmt, nema orðin svolítið meir. 

IMG_2036-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta bjúti, sem er hvítþinur, sem ég fékk sem ágrædda grein frá Núpum.  Og er þvílík gleði og aðdáun frá mér. 

IMG_2037-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Haustgarður par exelance.  smile

IMG_2040-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er dásamlegt að geta verið úti og dundað sér í garðinum svona lengi í október.

IMG_2042-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Loksins tókst mér að ná í hvíta Hurdalsrós, ég var lengi búin að leita og loksins fékk ég hana og vænti mér góðs af hanni.

IMG_2045-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta tré fékk ég með fræi frá BNA, þetta er picea orintalis, það er að komast fyrir vind loksins, og fer vonandi að mynda topp og halda áfram að vaxa.

IMG_2046-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

smile

IMG_2047-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svona fjöruþema, og listaverk frá syni mínum þarna.

IMG_2048-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hosturnar mínar eru að blómstra. 

IMG_2038-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er risafuran mín, lika frá fræi frá USU, dafnar vel og er flott. 

IMG_2051-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi alaskavíðir er raunar sjálfsáinn og vex afar hægt, ég er búin að kvista hann upp og hef gróðursett bergsóley við rætur hans, sem fær að klifra upp eftir honum. 

 

IMG_2052-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi túja og sypris dafna mikið vel og erum margra ára.

IMG_2053-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stjúpurnar standa sig vel, enda eru þær gróðursettar til dæmis Í Austurríki á haustin.

IMG_2055-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þær geta verið afar fjölbreytilegar og fallegar svona í haustveðri.

IMG_2057-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Haustlitirnir eru fallegir og jafnvel hlýlegir, og í svona góðri tíð, er dásamlegt að ganga um garðinn, og vinna úti í stuttermabol og undrast endalausar óveðurspár hjá ríkisútvarpinu.

IMG_2058-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ef til vill skiptir það ekki svo miklu máli, en það er samt frekar óþolandi að fólk sé farið að halda að veðurfarið hér sé eins og á Svalbarða.

IMG_2059-1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Enn eitt listaverk sonar míns í "fjörunni" sem hann átti frumkvæði að.  <3

Eigið góðan dag elskurnar. 


Bloggfærslur 16. október 2015

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 2020891

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband