Vor og afmćli.

Ţessi tími er bestur í garđskálanum mínum.  Ennţá ekki orđiđ of heitt, og plöntur í blóma.

IMG_4839

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kirsiberin og perutréđ í blóma, og hunangsflugurnar komnar, fyrstu flugunni var bjargađ úr tjörninni í gćr, hún var ísköld greyiđ, svo ég lét hana ylja sér á handleggjunum á mér, og ţar var hún uns hún var tilbúin ađ fljúga á ný.

IMG_4841

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já svo sannarlega er notalegt ađ dvelja hér, sama hvernig veđriđ er úti, en reyndar er nú sól og blíđa í dag.

IMG_4844

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hann Kristján Logi ţessi elska á afmćli í dag.  Hann bauđ afa og ömmu í fjöldskylduveislu á laugardaginn.

IMG_4848

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ var aldeilis flott bođ hjá karli, fyrst var ungversk gúllassúpa, og svo var kaffi međ allskonar kökum og fíneríi.

IMG_4851

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pabbi og amma, honum líđur greinilega vel hjá föđur sínum, glađur og á fullt af vinum.

IMG_4852

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf ljúfur ţessi drengur.

IMG_4854

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aldeilis flott veisla.

IMG_4856

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér ein fjölskyldumynd í bođi Kristjáns. Ég lofađi Inga Ţór ađ taka nokkrar myndir til ađ sýna ţeim í Noregi.  Ţau hugsa öll til hans og senda honum stórt knús. 

Innilega til hamingju međ afmćliđ ţitt elsku Kristján Heart.  


Bloggfćrslur 28. apríl 2014

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 2021019

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband