Í-listinn á Ísafirði.

Ég fór á góðan fund hjá Í-listanum, en það er eins og flestir ísfirðingar vita samstarf milli Frjálslyndaflokksins/Dögunar, Vinstri grænna og Samfylkingar.  

Þetta var fyrsti fundur samtakanna til að búa sig undir kosningarnar í vor.  Samstarf þessara þriggja flokka hefur gengið mjög vel og fólkið unnið vel saman.  Þessi fyrsti fundur var til að til að hrista saman fólkið aftur, og ræða saman.  Haldnir voru margir góðir fyrirlestrar og fólk fékk blöð til að skrifa niður ef eitthvað kæmi þeim í hug sem gott væri að taka með í hugmyndabanka.

Yfirskrift fundarins var: Sköpum saman betra samféag.  Hugmyndaþing Í-listans.  

m

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Þetta voru allt afar fróðleg erindi.  

unnamed (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þingið var vel sótt, og mikill hugur í mönnum.

unnamed

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ein af þátttakendum Lína Tryggvadóttir tók þessar myndir.

unnamed (3)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta góða samstarf sýnir bara að þegar allt snýst um málefnin en ekki einhverjar flokkspólitískar áherslur og yfirstjórnir, þá geta hverjir sem er starfað vel saman.  Eiginlega er komin tími á mannakosningar í sveitarstjórnarkosningum en ekki láta flokkspólitík vefjast fyrir þeim sem virkilega vilja vinna sínu samfélagi það besta.  

Ég hvet fólk sem vill breyta samfélaginu hér til að taka þátt í vinnu Í-listans, kynna sér samtökin og láta sitt af mörkum til að skapa saman betra samfélag.   


Bloggfærslur 28. febrúar 2014

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 2021018

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband