Fuglamál.

Nú er sól og blíða á Ísafirði.  Ég hef gefið krumma í allan vetur, það er einn krummi sem "á" kúluna.  Þau voru tvö en annað dó.  Nú er hann farin að bjóða öllum hröfnum bæjarins í veislu hjá mér hehehe...

Skrýtið er að ég hef ekki séð einn einasta smáfugl í allann vetur, þeir eru vanir að vera hér í stórum hópum og fljúga á milli húsa það sem þeir vita að þeir fá mat.  En ég held að ég hafi séð lóu áðan.  Hún flaug upp þegar ég fór niður á bílastæði.  Ótrúleglt að sjá hana á þessum árstíma, og svo er alltof mikill snjór fyrir hana blessaða. 

En nú verð ég að fara og njóta góða veðursins, eigið góðan dag.   


Bloggfærslur 17. febrúar 2014

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 2021019

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband