30.12.2009 | 12:35
Áfram Ísland, innleiðum heiðarleika, virðingu og gegnsæi, fyrr fáum við ekki nýtt Ísland.
Nú eða aldrei. Ekkert Icesave, ekkert ESB.
Rauð blys loga á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála svo innilega !!, Mættu við eiga óskastund , til að frelsa oss frá illu !
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 13:08
Já ég óska þess að við höfum hitt á óskastundina Ragnhildur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2009 kl. 13:40
Áfram Ásthildur!
Jóhanna Magnúsdóttir, 30.12.2009 kl. 15:03
Já Jóhanna mín, áfram heiðarleiki virðing og gegnsæi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2009 kl. 15:11
Já, það er kominn tími á heiðarleika, virðingu og gegnsæji. Ekkert af þessu höfum við séð undanfarin ár.
Þingið er víst komið saman núna, guð forði okkur frá því að kosningu um Iceslave málið ljúki í kvöld. Þá er hætt við uppreisn í kvöld og nótt vegna ölvunar í bænum.
Er það þá sem fólkið vill komast sem fyrst heim til sín skelfingu lostið
Kidda (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 15:19
Takk fyrir bloggvináttuna,hér er strákur sem heimtar alla athygli ömmu sinnar,þá ég tek undir með ykkur og óska að allt gangi eftir,sem þið nefnið. Nýárs kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 30.12.2009 kl. 17:22
Takk fyrir að koma Helga mín.
Nákvæmlega Kidda mín, við höfum ekki séð mikið af því undanfarið. Og það er okkur sjálfum að kenna því miður, því við höfum flotið sofandi að feigðar ósi, þ.e. meirihluti íslendinga hafa verið of uppteknir af því að hlusta á leikþætti eigin flokks heldur en að hugsa sjálfstætt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2009 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.