Þorlákur, gæsapartý og alþjóðleg veisla í Kúlu.

Jæja ég er búin að vera ansi upptekin.  En nú ætla ég að setja inn myndir af veislu og gæsum.

IMG_0007

Hér er Hanna Sól með litla frænku okkar, hana Auði Lilju dóttir Sunnevu.  Hún er alveg eins og mamma hennar var á þessum aldri.

IMG_0010

Hér sjáið þið farandbikar sem ég veit að Júlli hefði verið stoltur af.  En þessi bikar er Júllabikar, eða Thomassenbikar, veit ekki hvað verður ofaná .  En flottur er hann.

IMG_9656

Sunnudagurinn var mjög fallegur.

IMG_9663

Úlfur er að undirbúa veislu.  Hann bjó til laxapeté sem var mjög gott.  Og var ansi liðtækur í að hjálpa til í veislunni.

IMG_9664

Það má segja að þetta sé alþjóðlegt.  En þetta er hópurinn sem fór til Eistlands í sumar á lúðrasveitahátíð.  Sem var alveg meiriháttar.  En hér eru íslendingar, eistlendingar og pólverjar.  Og við erum góður hópur.

IMG_9665

Við horfðum á myndir frá ferðinni og grilluðum saman og nutum þess að eiga góða stund.

IMG_9667

Elli og Palli voru yfirgrillararnir. 

IMG_9669

Og börnin nutu sín vel líka.

IMG_9671

Hér er Sigrún Viggós með flösku af Vana Tallin, sem hún var búin að geyma frá ferðinni í sumar, og var hún dregin upp hér til að minna mannskapinn á skemmtilegar rútuferðir.Tounge

IMG_9673

Við héldum upp á þennan drykk, þ.e. a.s. þeir sem á annað borð smakka vín í hópnum.

IMG_9675

Maturinn var mjög góður, fólk kom með allskonar gúmmilaði flottar sósur og kjöt, Kaja kom með grafið lambakjöt sem var algjört sælgæti.  En mikið er gaman að koma svona saman og eiga góða stund frá amstri dagsins.

IMG_9689

Tvær flottar, Bára mín og Sólveig Hulda.

IMG_9691

Ótrúlega flottar þessar stelpur mínar.

IMG_9718

Duleg lítil manneskja.

IMG_9761

Og þá er það gæsapartýið.  við skemmtum okkur konunglega.

IMG_9769

Það var ákveðið að hittast á ömmu Habbý, en Matta vissi ekkert hvað til stóð.

IMG_9776

Gellurnar á leið í ævintýrin.

IMG_9779

Við byrjuðum sem sagt á því að fara og kaupa brúðarkjól á skvísuna.  Og það var hægt að hlæja og skemmta sér.  Við fórum í Jón og Gunnu.

IMG_9788

Svipurinn á ungfrú Matthildi eftir nokkrar mátanir.

IMG_9794

Loks fann hún fallegan kjól sem passaði mjög vel við.

IMG_9795

En það var gaman.

IMG_9800

Síðan var haldið niður í Kajakklúbb, þar beið Elías.

IMG_9809

Ungfrúin drifin í galla.

IMG_9812

Og eins og sjá má, var hægt að hlæja.

IMG_9818

Tilbúin í slaginn.

IMG_9819

Algjörar hetjur.

IMG_9821

Þá er að máta sig ofan í kajakinn.

IMG_9832

Og svo er það bara alvaran.

IMG_9837

Það var að vísu kalt, en kajakræðarar eru vel búnir.

IMG_9840

 Svo er bara róið af stað eins og ekkert sé.

IMG_9949

 Og svo er maður voða stoltur eftir á.  En Möttu fannst þetta æðislega gaman.

IMG_9972

 Og þá var komin tími til að gefa henni sokkaband.

IMG_9975

 Nei nei Tinna mín, mér skilst að það sé eiginmaðurinn sem eigi að gera þetta LoL

IMG_9976

 Ísafjörður í húmi um aðventu. 

IMG_9993

Sunna mín með litlu dóttluna sína. 

IMG_9996 

Og við endum á Hönnu Sól og Stefáni frændsystkinum. 

En ég við bara segja eigið góða Þorláksmessu.  Við fórum heim til Ingu Báru Systur minnar í skötu í hádeginu, og hún smakkaðist æðislega vel eins og venjulega. 

Megi þið eiga gott og skemmtilegt þorláksmessukvöld.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir skemmtilegar myndir að venju, þið voruð flottar gæsir

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.12.2009 kl. 21:19

2 identicon

Það hefur sannarlega verið fjör hjá ykkur í bæði skiptin. Þau litlu þín eru alltaf flott og stóru stelpurnar líka. Þorláksmessan mín er búin að vera rosagóð, en svolítið stressuð. Vinna í morgun, fékk svo litla aðstoðardömu til að skreyta jólatréð sem fór út á svalir, næst var farið að versla fyrir aðfangadagskvöldið og svo komu gestir í skötu sem var góð en hefði mátt vera meir kæst. Nýbúin að skila síðasta gestinum heim og ætla að fara að slaka á.

Dísa (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 23:16

3 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Gledileg jol Asthildur min i kuluna thina..

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 23.12.2009 kl. 23:52

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskulegar mínar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.12.2009 kl. 01:17

5 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Flottar gæsir

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 24.12.2009 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022160

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband