5.12.2009 | 12:23
Smá mömmó og eitthvað fleira.
Mamma telpnanna kemur á mánudaginn, þá verður fagnarðarfundur. Ég fór ekki á konsert í gær, því ég var lasin. En ég ætla út að borða í kvöld með mínum elskulega eiginmanni. Tengdadæturnar ætla að passa börnin fyrir mig.
Alltaf síkátar dansa....
Lita.
Sú stóra er í ballett, það má sjá á töktunum.
Svo er að líma myndir inn í bækur það er gaman.
Afi klifraði upp á borðið til að taka þessar myndir.
Karlarnir í Áhaldahúsinu skreyta öll trén sem sett eru upp í bænum okkar.
Þessi er fyrir fólkið á Engi, fyrr og nú.
Eins og þið sjáið er komin töluverður snjór hjá okkur hér.
Þessi er nú bara til að sýna fegurðina í því litla og smáa. sápa í flösku.
Svona til að minna á að það þarf ekki alltaf eitthvað dýrt og flott til að horfa á.
Afi að fara að syngja.
Hér tekur hann lagið stelpunum til mikillar ánægju.
Svo er bara að horfa á sjónvarpið.
Gera sig fína. Hún er búin að mála sig með dótinu hennar ömmu.
Litla skottið að fikta.
Svo er búið að teikna listaverk handa mömmu. Hún er búin að passa upp á myndina í nokkra daga. Mamma á að fá þessa mynd.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2022662
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir mig, mikið eru þetta falleg börn og yndislega aktív
Vonandi njótið þið kvöldsins mín kæra, ég er sjálf að fara á jólahlaðborð - hef einhvern veginn ekki nennuna í það en veit það verður gaman þegar af stað er farið.
Jóhanna Magnúsdóttir, 5.12.2009 kl. 13:07
Yndisleg börn og fer greinilega mjög vel um þær hjá ömmu og afa
Góða skemmtun

Jónína Dúadóttir, 5.12.2009 kl. 16:02
Flottar myndir eins og alltaf og Dúllurnar þínar alltaf jafn sætar og fínar.
. Vona að þú sért orðin hress núna
Verður gaman fyrir ykkur að fá Báru.
Dísa (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 23:01
Alltaf jafn ljúft að koma hér við
Sigrún Jónsdóttir, 5.12.2009 kl. 23:12
Þær eru alltaf jafn yndislegar snúllurnar á ykkar heimili. Gott að fá mömmu fljótlega - þótt afi og amma séu frábær
Vona að kvöldið hafi verið ljúft.
, 6.12.2009 kl. 00:55
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.12.2009 kl. 00:59
Takk allar. Já þær eru yndislegar þessar snúllur mínar. Svo kemur mamma á morgun. Þá verður kátt í kotinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2009 kl. 11:42
Eins og alltaf þá bræðir þú mann með þessum yndislegum myndum af fallega litla fólkinu þínu í kúluhúsi..
Ég sendi þér stórt og fallegt knús og bið Guð um að veita ykkur trú,von og fagurt bros.....
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.12.2009 kl. 13:18
Takk elsku Linda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2009 kl. 13:35
Mikið verða snúllurnar glaðar í dag að fá mömmu heim
Kidda (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.