18.10.2009 | 11:06
Kúlulíf.
Lífið í kúlunni gengur sinn vanagang. Það er auðvitað vegna litlu gleðigjafanna minna. Úlfur fékk að fara í vikudvöl í sveit inn í Heydal. Honum líður vel hjá Stellu og syni hennar þar. En þau reka þar ferðaþjónustu bænda. Afskaplega vinalegt að koma þar við.
Nú er að koma sá tími að sólin kemur ekki alla leið niður til okkar, en litar himininn fallegum litum. Hún fer því ekki beint í augu okkar svona í svartasta skammdeginu. En er eins og grafískur hönnuður upp um fjöll og himinn. Okkur til unaðar.
Það rignir dálítið líka. En svo er gott veður inn á milli.
Óðinn Freyr ömmukall vill að amma sæki sig þegar skóla lýkur. Ég er ánægð með það. Hann hefur oftast einn eða tvo gutta með sér.
Og það er bara gaman. Hér er líka prinsessa.
Enn einn tískukjóllinn úr því sem hendi er næst.
Svo er það feluleikur. Hvað er í kistunni.
Það er litla systir mín.
Það er gaman að leika sér.
ég ætla líka að fara oní.
Í gær var veðrið gott svo við ákváðum að taka upp kartöflurnar, sem ekki hefur unnist tími til fyrr en nú.
Og við þurftum pappakassa til að geyma kartöflurnar í .
Fyrst var hugað að gulrótunum.
Þær eru að vísu ekki stórar, en svo safaríkar og bragðgóðar.
Kartöfluuppskeran var bara mjög góð.
Amma taktu mynd.
Fiktirófa.
Og svo kom ísbíllinn. Honum megum við ekki missa af.
Og bílstjórinn bar okkur kveðju frá Úlfi alla leið frá Heydal. Og við fengum að vita að hann hafði líka fengið ís.
Góð húfa fyrir veturinn. Hlýleg og góð
Hér eru líka allskonar verur á sveimi, englar og svoleiðis.
Ég sá þessum líka bregða fyrir.
Svo voru klifin fjöll.
Að vísu var smárifrildi yfir einstaka fjallatindum, en það er bara eðlilegt milli systra.
Allt má laga með smákitli.
Það segir alla vega Hanna Sól.
Þó geta sumir verið sálítið stúrnir. En það lagast alltaf fljótt.
Eigið góðan dag elskurnar. Megi allir góðir vættir vaka yfir ykkur öllum, sér í lagi þeirra sem eiga um sárt að binda. Bera kvíða sorg eða áhyggjur.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja yndislegust til ykkar allra vestur í fallega bæinn ykkar.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 11:09
gott að fá að sjá
Ragnheiður , 18.10.2009 kl. 13:04
Falleg fjölskyldan þín.
Ég mundi gjarna vilja hitta þig ef þú ert á ferð í höfuðborginni Ásthildur.Emalið mitt er birnakroppur@hotmail.com
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 13:16
Hrönn Sigurðardóttir, 18.10.2009 kl. 13:16
Yndi og ljúfleikar
Sigrún Jónsdóttir, 18.10.2009 kl. 13:20
Jónína Dúadóttir, 18.10.2009 kl. 13:20
Þær eru uppspretta endalausrar gleði og ánægju "litlu rófunar".
Jóhann Elíasson, 18.10.2009 kl. 14:42
Berrassaði engillinn er algjör draumur
kær kveðja í kúluna 
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2009 kl. 15:57
Takk innilega öll.
Já svo sannarlega eru þær uppspretta gleði og ánægju. Já Ásdís mín, hún er algjör dúlla hún nafna mín þarna.
Við verðum í sambandi Birna Dís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.10.2009 kl. 17:17
Yndislegt!

IGG , 19.10.2009 kl. 01:11
Gott að sjá að allt gengur sinn gang þrátt fyrir allt og að litlar dúllur halda sínum háttum þegar frá líður. Örugglega gott fyrir Úlf að faraaftur í Heydal, Heydalurinn er svo fallegur að þar er gott að vera og þegar við bætist gott fólk verður frábært.
Dísa (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.