15.10.2009 | 13:21
Kúlulíf.
Lífið heldur áfram og nú þarf að huga að mömmu sem getur ekki verið hjá börnunum sínum vegna skólagöngu.
En ég segi nú bara; Guði sé lof fyrir þessa yndislegu gleðigjafa.
Það er kúl að renna sér niður handriðið og kalla svo í afa til að hjálpa sér niður.
Sumar fyrirsætur eru dálitið feimnar, og þá er bara að loka augunum og þá er allt í lagi.
Nýja pelsatískan hjá ungfrú Hönnu Sól.
Hann verður reyndar ekki krónprins, vegna þess að hann er síðastur í röðinni, litla barnið hennar mömmu sinnar og pabba.
En prinsessur geta samt borið kórónur, þó þær séu ekki elstar.
Súpudagur í kúlunni.
Og sumt er bara ógislega fyndið.
Það er gaman að teikna, en það þarf að passa vel upp á þennan æringja, því hún vill helst krassa á borð og veggi, blað þvælist bara fyrir.
Og hér er nýja vetrarlína Hönnu Sólar. Hlýtt og gott, hlýjir litir og notalegt í kulda.
Hér er svo sparifötin. Hitt var svona meira mömmó.
Knús á ykkur öll þarna úti vinirnir mínir.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eru svo dýrmæt fjölskyldan og vinir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 13:38
Takk fyrir Ásthildur að deila Kúlulífinu ykkar hér í máli og myndum. Það er greinilega mjög kærleiksríkt og yndislegt. Það yljar og hvetur til eftirbreytni. Og það er sannarlega gott að hafa litlu manneskjurnar í kringum sig á erfiðum stundum og þínar litlu manneskjur eru hreint dásamlegar. Knús í kúlu.
IGG , 15.10.2009 kl. 14:01
Knús
Jónína Dúadóttir, 15.10.2009 kl. 14:03
Takk báðar tvær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2009 kl. 14:03
Meina allar þrjár
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2009 kl. 14:04
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 14:14
Ásdís Sigurðardóttir, 15.10.2009 kl. 14:19
Kærleik til þín ljúfust
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2009 kl. 14:53
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.10.2009 kl. 16:08
Já, guði sé lof að þið hafið gleðigjafana alla í kring um ykkur
Knús í kærleikskúluna
Kidda (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 17:01
Takk. knús á ykkur öll Ásthildur mín
Sigrún Jónsdóttir, 15.10.2009 kl. 17:12
Þær eru samar við sig dúllurnar, og gefa ömmu og afa og öllum öðrum gleði og ánægju.


Dísa (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 18:35
Alveg yndislegt, og enn og aftur kærar þakkir
Hulda Haraldsdóttir, 15.10.2009 kl. 18:55
Alveg yndislegt og ég er ekki frá því að þær virki sem heilun til annarra sem hér lesa. Yndislegar telpur
Ragnheiður , 15.10.2009 kl. 20:15
Yndislegt kúlu líf greinilega
Og mig langar að samhryggjast þér kæra Ásthildur, ég hef ekki gefið mér tíma til þess að kíkja hérna inn og votta þér samúð mína fyrr en núna og gangi ykkur vel . Knús í þitt fallega kúluhús 
Guðborg Eyjólfsdóttir, 15.10.2009 kl. 20:28
Þær eru yndislegar þessar tvær kúlusnúllur og ekki eru hin barnabörnin neitt slor heldur
Það er svo gaman að sjá hvað Hanna Sól er orðin mikil dama og Ásthildur litla er að verða svo stór 
Takk fyrir yndislega færslu enn og aftur 
, 16.10.2009 kl. 00:05
Yndisleg öll litlu skottin þín og gott að vita af þeim í kringum þig þessa dagana. Kærleikur og Ljós til þín.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 16.10.2009 kl. 00:13
Blessuð börnin eru gleðigjafar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.10.2009 kl. 00:32
...... Prinsessurnar geta sko fengið leiðbeiningar hjá ÖMMU fyrir fegurðarsamkeppnina !!!!! Það var svo frábært að fá að vera með í Óbeislaðri..... Nú brosi ég hringinn yfir minningunum
Vá Ásthildur hvað við áttum frábæra daga þá
Ég er með ástarkveðju frá skottinu mínu til þín, henni gengur vel núna
Ég geymi DV og fallegu kveðjurnar frá þér til hennar... ég hef lesið eitthvað af þeim fyrir hana og ég veit að hún var meir í kvöld þegar ég las það sem þú skrifaðir á bloggið mitt.
Takk elsku Ásthildur, konan með stóra hjartað..... þú ert yndisleg
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 01:33
Takk mínar kæru.
Beta mín knúsaður stelpuna þína frá mér. Ég óska henni alls góðs. Já það var virkilega gaman að taka þátt í óbeislaðri fegurð. Góðar minningar og síðan kvöldið okkar í Reykjavík þegar við fylgdumst með frumsýningu myndarinnar.
Takk fyrir þessi fallegu orð til mín og yndislega hugsun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2009 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.