14.10.2009 | 18:55
Um dyrnar læðist huggun kær. Svo hljóðlát, ég vil þakka.
Frammi við útidyrnar okkar fundum við pakka nú rétt áðan. Hann hafði verið lagður þar hljóðlega. En innihaldið var svo fallegt að ég held að ég vilji deila því með ykkur kæru vinir.
Yndislegt ljóð. Og í anda sonar míns.
Þetta allt vil ég tileinka öllum sem eru í sárum í dag.
Júlli minn algjörlega í hnotskurn.
Innilega takk fyrir þetta.
Elskulegu Kristný og Valdimar, sem tókuð ykkur tíma til að finna þessi fallegu ljóð til að hugga og gleðja, ég er innilega þakklát.
Og auk þess var Úlfur Ragnarsson kær vinur sem ég virti mikils.
Innilega takk fyrir mig. Og ég birti þetta hér til að geta huggað fleiri sem eiga um sárt að binda.
Megi allir góðir vættir vaka með ykkur og vernda.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 2022930
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hitti mig alveg í hjartastað og ég tárast yfir þessu- mikið óskaplega er þetta fallegt !
Ragnheiður , 14.10.2009 kl. 19:10
Þetta er það sem skiptir máli
Hrönn Sigurðardóttir, 14.10.2009 kl. 19:11
Ásthildur ég votta þér samúð mína. Þessi blogg þín eru einhver þau fallegustu sem ég hef lesið og fær mann til þess að hugleiða hvað hægt væri að gera til að ná meiri árangri. Bestu þakkir fyrir að miðla til okkar.
Sigurður Þorsteinsson, 14.10.2009 kl. 19:15
Innilega takk Sigurður og Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2009 kl. 19:44
Elsku Ragnheiður mín, já einmitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2009 kl. 19:46
Þú gefur meira af þér í þinni djúpu sorg en langflestir gera í gleði sinni... takk
Jónína Dúadóttir, 14.10.2009 kl. 20:55
Elsku vinkona, takk fyrir mig, sendi þér allan þann kærleik sem ég á.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.10.2009 kl. 20:55
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 21:03
Mikið var þetta fallegt
IGG , 14.10.2009 kl. 22:44
Yndislegt. Takk fyrir að leyfa okkur að njóta líka.


Dísa (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 22:50
Mikið ofsalega er þetta fallegt, ég græt yfir þessu. Knús elskuleg mín.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 14.10.2009 kl. 22:56
Falleg lesning, ég táraðist að lesa þessi flottu ljóð. Ég hugsa um Júlla á hverjum degi. Ég sakna hans hræðilega mikið.
Sunneva (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 23:49
Svo falleg lesning og hittir í hjartastað. Takk fyrir að deila með okkur
, 15.10.2009 kl. 01:02
Mikið eru þessi ljóð falleg, þú ert heppin að eiga svona góða vini sem hugsa svona vel til ykkar. Bloggið þitt er mannbætandi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.10.2009 kl. 01:12
Innilega takk öll sömul.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2009 kl. 08:43
Megi tíminn lina þrautir þínar og fjölskyldunnar, sem söknuð, en minningin, um góðan dreng mun ætíð lifa.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 12:52
Takk kærlega Óskar Helgi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2009 kl. 13:23
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.10.2009 kl. 16:10
Elsku Ásthildur. Þú ert ótrúlega sterk og dugleg kona. Það er mikið sem þú ert búin að berjast fyrir hann Júlla þinn og aðra fíkla. Ég sendi ykkur öllum innilegar samúðarkveðjur og bið Almættið að styðja ykkur og styrkja á erfiðum tímum. Þú ert ótrulega dugleg að pikka ölll þessi bréf inn hérna en þau eru virkilega athygliverð. Bestu kveðjur frá okkur Steina mínum.
Arndís Ásta Gestsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 18:57
Takk Linda mín.
Takk fyrir kveðjuna elsku Dísa mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2009 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.